Dagur: Við erum betri en Katar Arnar Björnsson í Doha skrifar 29. janúar 2015 13:30 Dagur Sigurðsson er ólíkur Guðmundi Guðmundssyni. Á meðan það sést langar leiðir hvort Guðmundur tapar eða vinnur þá sýnir Dagur engin svipbrigði. Guðmundur horfði á tapleik Dana og Spánverja í gærkvöldi en er Dagur búinn að kíkja á leik Þjóðverja og Katara? „Nei ég er ekki búinn að því. Ég horfði aðeins á Króatana sem eru okkar næstu mótherjar og við ætlum að undirbúa þann leik vel“. Hvernig brugðust leikmennirnir við í leikslok þegar það lá ljóst fyrir að þið voruð úr leik í baráttunni um að keppa til verðlauna? „Þeir voru náttúrulega sárir. Þetta voru vonbrigði því við vorum búnir að spila vel. Fyrsta tapið situr eðlilega í mönnum. Ég held að menn hafi ekki reiknað með því að við færum taplausir í gegnum mótið en það var sárt að ósigurinn kom á þessum tímapunkti“. Nú heyrir maður að Katarar hafi fengið ögn hagstæðari dómgæslu en gengur og gerist í venjulegum handboltaleik en menn vilja ekki segja þetta opinberlega. „Já án þess að taka þátt í þeim umræðum þá verða menn bara að gera það á einhverjum öðrum vettvangi. Við áttum mörg tækifæri til að klára þetta sjálfir, þannig að við hefðum bara þurft að vera aðeins betri“. Eru þið með betra handboltalið en Katarar? „Já ég er á þeirri skoðun en það má ekki gleyma því að þeir eru að spila á heimavelli. Þeir léku vel í gær og voru frískari“. Er erfitt að koma mönnum aftur að verkefninu eftir að hafa misst af tækifærinu að komast í undanúrslit? „Já það er verkefni að fá þá til að hugsa um þessa leiki. Það hjálpar til að það er gulrót sem er sæti í forkeppni fyrir næstu Olympíuleika. Auðvitað vilja þeir allir þangað og það gildir fyrir öll þessi lið sem eru að spila um 5-8. sætið. Þau koma öll með vonbrigði inn í þá keppni en öll með þessa gulrót“. HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30 Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. 28. janúar 2015 18:03 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Dagur Sigurðsson er ólíkur Guðmundi Guðmundssyni. Á meðan það sést langar leiðir hvort Guðmundur tapar eða vinnur þá sýnir Dagur engin svipbrigði. Guðmundur horfði á tapleik Dana og Spánverja í gærkvöldi en er Dagur búinn að kíkja á leik Þjóðverja og Katara? „Nei ég er ekki búinn að því. Ég horfði aðeins á Króatana sem eru okkar næstu mótherjar og við ætlum að undirbúa þann leik vel“. Hvernig brugðust leikmennirnir við í leikslok þegar það lá ljóst fyrir að þið voruð úr leik í baráttunni um að keppa til verðlauna? „Þeir voru náttúrulega sárir. Þetta voru vonbrigði því við vorum búnir að spila vel. Fyrsta tapið situr eðlilega í mönnum. Ég held að menn hafi ekki reiknað með því að við færum taplausir í gegnum mótið en það var sárt að ósigurinn kom á þessum tímapunkti“. Nú heyrir maður að Katarar hafi fengið ögn hagstæðari dómgæslu en gengur og gerist í venjulegum handboltaleik en menn vilja ekki segja þetta opinberlega. „Já án þess að taka þátt í þeim umræðum þá verða menn bara að gera það á einhverjum öðrum vettvangi. Við áttum mörg tækifæri til að klára þetta sjálfir, þannig að við hefðum bara þurft að vera aðeins betri“. Eru þið með betra handboltalið en Katarar? „Já ég er á þeirri skoðun en það má ekki gleyma því að þeir eru að spila á heimavelli. Þeir léku vel í gær og voru frískari“. Er erfitt að koma mönnum aftur að verkefninu eftir að hafa misst af tækifærinu að komast í undanúrslit? „Já það er verkefni að fá þá til að hugsa um þessa leiki. Það hjálpar til að það er gulrót sem er sæti í forkeppni fyrir næstu Olympíuleika. Auðvitað vilja þeir allir þangað og það gildir fyrir öll þessi lið sem eru að spila um 5-8. sætið. Þau koma öll með vonbrigði inn í þá keppni en öll með þessa gulrót“.
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00 Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48 Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29 Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15 Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58 Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30 Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. 28. janúar 2015 18:03 Mest lesið Skar sig mjög illa á andliti og hálsi í slysi á æfingu Sport Þetta gæti verið best klæddi þjálfari heims Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti Lýsti ástandinu á Ingebrigtsen-heimilinu Sport Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað Handbolti Bað Cubarsi afsökunar á því að hafa stolið fyrsta markinu hans Fótbolti „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Handbolti Dagskráin: Mastersmótið, Man. Utd í Evrópu og úrslitakeppnin í Bónus Sport LeBron fær Barbie dúkku af sér Körfubolti „Þegar ég er í svona stuði þá fara þær á ferð með mér“ Körfubolti Fleiri fréttir Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ „Stelpurnar hafa mátt þola margt ósanngjarnt“ Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Strákarnir hans Guðmundar með frábæran stórsigur á GOG Allir Íslendingarnir skoruðu þegar Kolstad byrjaði úrslitakeppnina með stæl Utan vallar: Með harpix á höndunum – ekki blóð Sniðganga var rædd innan HSÍ Afturelding mætir Val í undanúrslitum Óðinn Þór byrjaði úrslitakeppnina með stæl „Við völdum okkur ekki andstæðinga“ Landsliðskonum borist skilaboð og sagðar styðja Ísrael Tekjur Handboltapassans tvöfaldist: „Mjög raunhæf áætlun“ Gæti HSÍ orðið gjaldþrota: „Okkar að sjá til þess að svo verði ekki“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar „Höfum orðið þess áskynja að það sé mikil ólga útaf leiknum“ „Ferli sem fer í gegnum yfirvöld en ekki íþróttahreyfinguna“ Lögreglan bannar áhorfendur á leikjum Íslands gegn Ísrael Stórleikur Andra Más dugði ekki gegn Magdeburg Jón Halldórsson kjörinn formaður HSÍ Björgvin Páll lokaði markinu og Valsmenn komnir í 1-0 Melsungen enn með í titilbaráttunni „Beint upp í rútu og ná í annan sigur í dag“ Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 32-30 | Mosfellingar unnu fyrsta slaginn FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Sjá meira
Dagur gefur mömmu skýrslu eftir hvern leik Þýskaland mætir í dag heimamönnum í Katar í 8-liða úrslitum á HM í handbolta. Þjóðverjar, undir stjórn Dags Sigurðssonar, hafa spilað frábærlega á mótinu og fóru létt með Egyptaland í 16-liða úrslitunum. 28. janúar 2015 07:00
Umfjöllun: Þýskaland - Katar 24-26 | Heimamenn í undanúrslit Katar er komið í undanúrslit á HM á heimavelli eftir tveggja marka sigur, 26-24, á Þýskalandi í Lusail Sports Arena í dag. 28. janúar 2015 13:48
Dagur: Erfiðari leið inn á Ólympíuleika Neitaði að tjá sig um dómgæsluna eins og hann hefur áður gert. 29. janúar 2015 09:29
Guðmundur og Dagur geta mæst á ný á HM í Katar Guðmundur Guðmundsson og Dagur Sigurðsson horfðu báðir upp á sín lið detta út úr átta liða úrslitum heimsmeistaramótsins í Katar. Lærisveinar Guðmundar í danska landsliðinu töpuðu á móti Spáni en lærisveinar Dags í þýska landsliðinu lágu á móti heimamönnum í Katar. 29. janúar 2015 08:15
Dagur: Vorum að elta allan leikinn Dagur Sigurðsson, landsliðsþjálfari Þýskalands, var að vonum svekktur eftir tapið gegn Katar. 28. janúar 2015 17:58
Dagur Sig: Höfum ekki ennþá þurft að vera með bensínið í botni Dagur Sigurðsson á möguleika á því að koma þýska handboltalandsliðinu í undanúrslit í dag en Þjóðverjar mæta þá heimamönnum í átta liða úrslitum á HM í Katar. 28. janúar 2015 14:30
Wiencek og Kraus: Lífið heldur áfram Leikmenn þýska landsliðsins voru afar niðurlútið eftir tapið gegn Katar í kvöld. 28. janúar 2015 18:03
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti
Uppgjörið: Ísland - Ísrael 39-27 | Reynt að sparka upp hurðum er stelpurnar pökkuðu Ísrael saman Handbolti