Hagsmunamál upp á hundruði milljóna króna Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. janúar 2015 19:45 Viðar Hallfórsson (fyrir miðju) skoðar hér teikningar af framkvæmdum í Kaplakrika. vísir/pjetur Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó. Innlendar Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Sjá meira
Fjöldi íþróttafélaga skorar á Alþingi að taka fyrir frumvarp um breytingar á lögum um virðisaukaskatt og skorar enn fremur á þingheim að samþykkja þær hugmyndir sem fram koma í frumvarpinu. Frumvarpið snýst aðallega um að íþróttafélög geti fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt við byggingu íþróttamannvirkja. „Hér erum við að tala um verulegar upphæðir. Jafnvel hundruð milljóna króna. Þetta hefur hvetjandi áhrif á félögin að fara í framkvæmdir sem annars hefði ekki verið ráðist í," segir Viðar Halldórsson, formaður FH. FH stóð fyrir fundi um síðustu helgi þar sem mættu formenn og fulltrúar 25 félaga og golfklúbba. Þar var ákveðið að skora á þingheim. „Hugsunin á bak við þetta frumvarp er líka að það sé hagkvæmara fyrir íþróttafélögin en bæjarfélögin að ráðast í stórar aðgerðir. Sum félög hafa gert þetta sjálf með stuðningi bæjarfélaga og gengið vel." Það er Willum Þór Þórsson, fyrrum knattspyrnuþjálfari, sem er flutningsmaður frumvarpsins. Það verður hugsanlega tekið fyrir fljótlega.Félögin sem standa að áskoruninni: Afturelding, BÍ, Breiðablik, FH, Fjarðabyggð, Fjölnir, Fram, Fylkir, GKG, Golfklúbbur Akraness, Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbburinn Keilir, Golfklúbburinn Oddur, Golfklúbbur Reykjavíkur, Golfklúbbur Selfoss, Grindavík, Grótta, Haukar, HK, Höttur, Hamar, ÍA, ÍBV, KA, Keflavík, KR, Leiknir, Njarðvík, Reynir Sandgerði, Selfoss, Stjarnan, Þór, Þróttur, Tindastóll, Valur, Víkingur R., Víkingur Ó.
Innlendar Mest lesið Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Íslenski boltinn Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Sport Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Sport Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu Sport Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Fótbolti Kane skoraði hundrað mörk á methraða Fótbolti NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Sport KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Handbolti Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Handbolti Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ Dagskráin í dag: Ryder bikarinn, enski boltinn og baráttan í Bestu NFL leikir á Maracanã næstu fimm árin Evrópa leiðir baráttuna um Ryder bikarinn Einföld aðgerð varð að fimm mánaða ferli Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Allt það besta og versta úr NFL-deildinni Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn Arnar ekki áfram með Fylki Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Sjá meira