Fyrsta síðan tekin niður af Anonymous Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 13:45 Úr myndbandi samtakanna. mynd/anonymous Í kjölfar árásarinnar á franska skopmyndablaðið Charlie Hebdo, þar sem tólf manns létust, hétu hakkarasamtökin Anonymous því að leita uppi heimasíður þeirra sem tengjast árásinni og taka þær niður.#TangoDown : https://t.co/rHJrjTZ8mA Expect us. #JeSuisCharlie#OpCharlieHebdo#CharlieHebdopic.twitter.com/RK7gBWr8QS — OpCharlieHebdo (@OpCharlieHebdo) January 10, 2015 Fyrsta síðan hefur nú þegar verið tekin niður. Síðan sem liggur niðri heitir ansar-alhaqq.net og hafði verið heimasvæði öfgafullra franskra múslima samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Twitter reikningurinn @OpCharlieHebdo hefur verið stofnaður til að hægt sér að fylgjast með framgangi málsins. Einnig hefur myndbandi verið hlaðið upp á vefsíðuna Youtube sem er nokkurs konar stríðsyfirlýsing fyrir það sem koma skal. Það má sjá hér að neðan. Charlie Hebdo Tengdar fréttir Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8. janúar 2015 12:00 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. 8. janúar 2015 10:36 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. 8. janúar 2015 10:11 Verðum að sigra hið vonda og illa Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum. 8. janúar 2015 08:45 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Í kjölfar árásarinnar á franska skopmyndablaðið Charlie Hebdo, þar sem tólf manns létust, hétu hakkarasamtökin Anonymous því að leita uppi heimasíður þeirra sem tengjast árásinni og taka þær niður.#TangoDown : https://t.co/rHJrjTZ8mA Expect us. #JeSuisCharlie#OpCharlieHebdo#CharlieHebdopic.twitter.com/RK7gBWr8QS — OpCharlieHebdo (@OpCharlieHebdo) January 10, 2015 Fyrsta síðan hefur nú þegar verið tekin niður. Síðan sem liggur niðri heitir ansar-alhaqq.net og hafði verið heimasvæði öfgafullra franskra múslima samkvæmt þarlendum fjölmiðlum. Twitter reikningurinn @OpCharlieHebdo hefur verið stofnaður til að hægt sér að fylgjast með framgangi málsins. Einnig hefur myndbandi verið hlaðið upp á vefsíðuna Youtube sem er nokkurs konar stríðsyfirlýsing fyrir það sem koma skal. Það má sjá hér að neðan.
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8. janúar 2015 12:00 Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34 Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. 8. janúar 2015 10:36 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. 8. janúar 2015 10:11 Verðum að sigra hið vonda og illa Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum. 8. janúar 2015 08:45 Mest lesið Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Innlent Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Innlent Fleiri fréttir „Svarta ekkjan“ fannst látin Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Barn meðal látinna í rútuslysi Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Sjá meira
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07
Ritstjóri Charlie Hebdo: „Ég vil frekar deyja standandi en lifa á hnjánum“ Charlie Hebdo gerði grín að öllu og öllum í vikulegri útgáfu. Ritstjóri blaðsins segist standa vörð um tjáningarfrelsið. 8. janúar 2015 12:00
Al-Qaeda segist hafa stýrt árásinni á Charlie Hebdo Hóta frekari árásum í Frakklandi. 9. janúar 2015 23:34
Forsíður frönsku blaðanna: "Við erum öll Charlie“ Franskir fjölmiðlar hafa brugðist við hryðjuverkaárásum gærdagsins með því að birta röð sláandi mynda og fyrirsagna. 8. janúar 2015 10:36
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22
Þetta fólk lést í árás gærdagsins í París Tólf manns létust og ellefu særðust í árás manna á ritstjórnarskrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í 11. hverfi Parísarborgar í gær. 8. janúar 2015 10:11
Verðum að sigra hið vonda og illa Illir menn frömdu voðaverk í París í gær. Engu skiptir hversu móðgaðir eða sárir gerendur glæpsins voru. Engin réttlæting er til fyrir voðaverkunum. 8. janúar 2015 08:45