Saka leiðtoga um hræsni Jóhann Óli Eiðsson skrifar 12. janúar 2015 16:28 Fylking þjóðarleiðtoganna. vísir/ap Yfir fjörutíu þjóðarleiðtogar komu saman í gær og gengu fylktu liði til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni og að ekki sé hægt að koma böndum á tjáningarfrelsið. Í kjölfarið hafa margir bent á að margir leiðtoganna séu aðeins fulltrúar tjáningarfrelsisins í orði en ekki á borði. Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi. Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega. Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20153) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20158) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201513) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201515) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201521) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR — Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Yfir fjörutíu þjóðarleiðtogar komu saman í gær og gengu fylktu liði til að sýna samstöðu með frönsku þjóðinni og að ekki sé hægt að koma böndum á tjáningarfrelsið. Í kjölfarið hafa margir bent á að margir leiðtoganna séu aðeins fulltrúar tjáningarfrelsisins í orði en ekki á borði. Í upphafi desember síðasta árs voru alls 221 blaðamenn í fangelsi vegna skrifa sinna. Flestir fanganna eru í Kína eða alls 44. Næst á hæla Kínverja fylgja Íran, með þrjátíu fangelsaða blaðamenn, og Eritrea, með 23 blaðamenn í fangelsi. Blaðamenn án landamæra sendu frá sér tilkynningu í gær þar sem samtökin segja að það hafi vakið hjá þeim viðbjóð að sjá fulltrúa landa á borð við Rússlands, Egyptalands, Tyrklands og Sameinuðu arabísku furstadæmanna meðal þeirra sem sýndu stuðning sinn í verki. Í öllum þessum löndum sé frelsi blaðamanna takmarkað gríðarlega. Nemi við London School of Economics tók þessar staðreyndir saman í 21 tísti á Twitter en nokkur þeirra má sjá hér að neðan.1) King Abdullah of Jordan, which last year sentenced a Palestinian journalist to 15 years in prison with hard labour https://t.co/giZg7JounI — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20153) Prime Minister Netanyahu of Israel, whose forced killed 7 journalists in Gaza last yr (second highest after Syria) https://t.co/w74zqVHZf9 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 20158) Prime Minister Jomaa of Tunisia, which recently jailed blogger Yassine Ayan for 3 years for "defaming the army" https://t.co/8fwfVHq8VK — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201513) President Keita of Mali, where journalists are expelled for covering human rights abuses https://t.co/LByJYLfxIe — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201515) Sheikh Mohamed Ben Hamad Ben Khalifa Al Thani of Qatar, which jailed a man for 15 ys for writing the Jasmine poem https://t.co/8s1N0wcPC6 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 201521) Saudi ambassador to France. The Saudis publicly flogged blogger @raif_badawi for "insulting Islam" on Friday https://t.co/ZTlPCGa6u5 — Daniel Wickham (@DanielWickham93) January 11, 2015Seems world leaders didn't "lead" #CharlieHebdo marchers in Paris but conducted photo op on empty, guarded street pic.twitter.com/bhhXgAhqDR — Borzou Daragahi (@borzou) January 12, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46 Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19 Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31 Mest lesið Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Fleiri fréttir Óttast að Úkraínumenn verji Pokrovsk of lengi „Áratugur er ekki langur tími fyrir þá sem lifðu af“ „Ég er sá sem getur fellt hann“ Leiðtogi AfD segir Rússa ekki ógna Þýskalandi en varar við Pólverjum Minnast þess að tíu ár eru frá hryllingnum í París Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Alríki fjármagnað út janúar 2026 Stríð Trumps við fjölmiðla teygir sig yfir Atlantshafið Vörpuðu milljörðum erfðabreyttra fræja yfir akra Afganistan Sagði Trump hafa varið klukkustundum með fórnarlambi sínu Bruni jarðefna nær hámarki fyrir 2030 standi menn við orð sín Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Sjá meira
Ekki kom til tals að annar ráðherra færi til Parísar Engar skýringar komnar á fjarveru forsætisráðherra. 11. janúar 2015 21:46
Enginn íslenskur ráðherra í París Meðal annars eru þjóðarleiðtogar Danmerkur, Svíþjóðar, Noregs í París. 11. janúar 2015 15:19
Fjölmennur samstöðufundur í París Fólk kemur saman víða um Frakkland vegna ódæðisverkanna í vikunni. 11. janúar 2015 13:31