Punghlífin og sólgleraugun klár - Björgvin er tilbúinn fyrir HM Tómas Þór Þórðarson skrifar 13. janúar 2015 08:30 Markvörðurinn með allt klárt. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska handboltalandsliðinu ferðast frá Danmörku til Katar í dag þar sem HM 2015 í handbolta hefst á fimmtudaginn. Okkar menn hefja leik á föstudaginn þegar þeir mæta Svíum í fyrstu umferð C-riðils, en sömu lið mættust í æfingamóti í síðustu viku og þar höfðu Svíar betur, 30-24.Sjá einnig:Svona er staðan á HM-strákunum okkar Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði liðsins, kom til móts við strákana í gær og ferðast með til Katar, en hann var ekki með á æfingamótinu vegna persónulegra ástæðna. Það er greinilega létt yfir okkar mönnum í morgun, en markvörðurinn Björgvin Páll Gústavsson setti bráðskemmtilega mynd inn á Instagram-síðuna sína þar sem hann segir: „Tilbúinn fyrir Katar!“ Hann kassmerkir svo hlutina sem sjá má á myndinni, en þar eru meðal annars sólgleraugu og besti vinur handboltamarkvarðarins: Punghlífin!Á HM-vef Vísis má finna allar fréttir sem Vísir skrifar um HM 2015 á einum stað. Ready for Qatar! #Handfarangur #Skór #Punghlíf #Sólgleraugu #SpiderTech @Spidertech A photo posted by Björgvin Páll Gústavsson (@bjoggi) on Jan 12, 2015 at 9:53pm PST
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02 Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00 Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00 Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30 Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30 Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30 Mest lesið Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Spilar áfram með Messi í Miami Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ Körfubolti Ungstirnið skallaði meistarana áfram Enski boltinn Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Körfubolti Vålerenga úr leik eftir tap fyrir stöllum Glódísar Fótbolti Fleiri fréttir Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Geggjaðar Eyjakonur á toppinn Þorsteinn Leó að ná sér „langt á undan áætlun“ Birtu tölvupóst þar sem efast er um heilsu forseta IHF Valdi ekki eigin leikmann í landsliðið Halda Orra og Sporting engin bönd Viktor Gísli stóð vaktina er fullkomið gengi Börsunga hélt áfram Snorri kynnir EM-fara í vikunni Mega handvelja lið utan Evrópu inn í Meistaradeildina EM ekki í hættu Á hækjum á milli leikja og þoldi sífellt verri sársauka Uppgjörið: Haukar - Fram 25-27 | Meistararnir unnu toppliðið í naglbít „Fannst við bara lélegir í kvöld“ Botnliðið hrellti Aftureldingu og KA lék sér að eldinum Flott endurkoma FH og Valur vann í 83 marka leik Elliði framlengir dvölina í Gummersbach Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Sjá meira
Guðjón Valur kominn til strákanna í landsliðinu Guðjón Valur Sigurðsson, fyrirliði íslenska handboltalandsliðsins, var ekki með liðinu á æfingamótinu í Danmörku um helgina af persónulegum ástæðum. 12. janúar 2015 20:02
Rúnar: Ætla ekki að taka Markussen á þetta Rúnar Kárason þurfti að bíta í það súra epli að missa af farseðlinum til Katar. 12. janúar 2015 13:00
Lítill púki í Gaupa | Myndband Guðjón Guðmundsson tekur út stöðuna íslenska landsliðinu. 12. janúar 2015 14:00
Aron um Aron Pálmarsson: Hann er hættur að hugsa um þetta Aron Kristjánsson segist vera ánægður með árangur helgarinnar en Ísland vann einn leik, tapaði einum og gerði eitt jafntefli á æfingamótinu í Svíþjóð og Danmörku. Hápunkturinn var að leggja Danmörk að velli. 12. janúar 2015 06:30
Svona er staðan á HM-strákunum okkar Fréttablaðið tekur í dag stöðuna á leikmönnunum sautján sem fara til Katar. Æfingaleikjunum er nú lokið og alvaran tekur við eftir aðeins fjóra daga þegar liðið mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM 2015. 13. janúar 2015 06:30
Katar 99 prósent tilbúið fyrir HM í handbolta HM í handbolta hefst á fimmtudaginn með opnunarleik Katar og Brasilíu en fyrsti leikur íslenska landsliðsins er síðan á móti Svíþjóð daginn eftir. 12. janúar 2015 22:30