Sjö fórnarlömb heiðruð Samúel Karl Ólason skrifar 13. janúar 2015 12:00 Frá athöfninni í París. Vísir/AFP Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða. Charlie Hebdo Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, leiddi minningarathöfn þeirra þriggja lögregluþjónanna sem létust í árásunum í síðustu viku. Forsetinn lagði eina af æðstu orðum Frakklands á líkkistur lögregluþjónanna. Heiðursorðan var stofnuð af Napóleon árið 1802. Lögregluþjónarnir hétu Franck Brinsolaro, Ahmed Merabet og Clarissa Jean-Philippe. „Þau dóu svo við gætum búið við frelsi,“ sagði Francois Hollande. „Þau dóu þar sem þau framfylgdu skyldu sinni, með hugrekki og reisn. Þau dóu sem lögregluþjónar.“ Þá fullvissaði forsetinn fjölskyldur lögregluþjónanna um að Frakkland deildi sársauka þeirra. Myndband frá athöfninni má sjá hér að neðan.Watch Francois Hollande award Ahmed Merabet the Légion d'honneur http://t.co/mGBAPvaQNJ— Sky News (@SkyNews) January 13, 2015 Lík fjögurra gyðinga sem létu lífið í árásunum voru jörðuð í Ísrael í morgun. Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael, sagði þá hafa verið fórnarlömb haturs, samkvæmt BBC. Mennirnir fjórir hétu Yoav Hattab, Yohan Cohen, Philippe Braham og Francois-Michel Saada. „Við getum ekki leyft það árið 2015, sjötíu árum eftir seinni heimstyrjöldina, að gyðingar séu hræddir við að ganga um götur Evrópu með bænahúfur," sagði Netanyahu.Frá minningarathöfninni í Ísrael.Vísir/AFPÍbúar Ísrael komu víða að til að taka þátt í athöfninni í tel Aviv, en öryggisgæsla var mjög mikil. Þá hefur Francois Hollande lofað hertu öryggi við skóla gyðinga og menningarstofnanir í Frakklandi. Allt að tíu þúsund hermenn og lögreglumenn munu bætast við þá fimm þúsund sem þegar sinna öryggi þessara staða.
Charlie Hebdo Mest lesið Vill tollalaus viðskipti við Evrópu Erlent Veitingahús vilji ekki bara ráða ófaglært starfsfólk Innlent Tveir unnu tæpar 80 milljónir hvor Innlent „Þetta verður ekki auðvelt“ Erlent Reynst erfitt að laga tvígreiðsluvillu en gefast ekki upp Innlent Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Innlent Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Fleiri fréttir Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Sjá meira