Senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda Samúel Karl Ólason skrifar 14. janúar 2015 16:26 Hollande sagði að ástandið í Frakklandi réttlæti það að senda flugmóðurskip til Mið-Austurlanda. Vísir/AFP Francois Hollande, forseti Frakklands, tilkynnt í dag að flugmóðurskip yrði sent til Mið-Austurlanda. Þeir ætla að taka stærri þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og Írak. Þá hefur saksóknurum verið skipað að berjast frekar gegn hatursræðu, gyðingahatri og vegsömun hryðjuverka. Hollande sagði að ástandið í Frakklandi réttlæti það að senda flugmóðurskip á vettvang. Tuttugu manns létust í hryðjuverkaárásum í landinu í síðustu viku og einn árásarmannanna sagðist vera á vegum ISIS. Samkvæmt AP fréttaveitunni framkvæma Frakkar þegar loftárásir gegn ISIS. Á vikutíma hafa 54 verið handteknir í Frakklandi vegna hatursræðu og stuðnings við hryðjuverk. Tíu þúsund hermenn og 120 þúsund lögreglumenn ganga nú um götur Frakklands og standa vörð um opinber svæði, skóla gyðinga, bænahús, moskur og samgöngustöðvar. Enginn af þeim 54 sem hafa verið handteknir hafa þó verið tengdir við hryðjuverkaárásirnar og AP segir það vekja spurningar um hvort að ríkisstjórn Hollande sé að brjóta gegn tjáningarfrelsinu sem þeir segjast vera að verja. Meðal hinna handteknu er fólk sem er undir lögaldri, aðilar sem hafa áður verið handteknir fyrir álíka brot og Dieudonne sem er vinsæll, en umdeildur, grínisti sem hefur oft verið dæmdur fyrir rasisma og gyðingahatur. Charlie Hebdo Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Francois Hollande, forseti Frakklands, tilkynnt í dag að flugmóðurskip yrði sent til Mið-Austurlanda. Þeir ætla að taka stærri þátt í baráttunni gegn Íslamska ríkinu í Sýrlandi og Írak. Þá hefur saksóknurum verið skipað að berjast frekar gegn hatursræðu, gyðingahatri og vegsömun hryðjuverka. Hollande sagði að ástandið í Frakklandi réttlæti það að senda flugmóðurskip á vettvang. Tuttugu manns létust í hryðjuverkaárásum í landinu í síðustu viku og einn árásarmannanna sagðist vera á vegum ISIS. Samkvæmt AP fréttaveitunni framkvæma Frakkar þegar loftárásir gegn ISIS. Á vikutíma hafa 54 verið handteknir í Frakklandi vegna hatursræðu og stuðnings við hryðjuverk. Tíu þúsund hermenn og 120 þúsund lögreglumenn ganga nú um götur Frakklands og standa vörð um opinber svæði, skóla gyðinga, bænahús, moskur og samgöngustöðvar. Enginn af þeim 54 sem hafa verið handteknir hafa þó verið tengdir við hryðjuverkaárásirnar og AP segir það vekja spurningar um hvort að ríkisstjórn Hollande sé að brjóta gegn tjáningarfrelsinu sem þeir segjast vera að verja. Meðal hinna handteknu er fólk sem er undir lögaldri, aðilar sem hafa áður verið handteknir fyrir álíka brot og Dieudonne sem er vinsæll, en umdeildur, grínisti sem hefur oft verið dæmdur fyrir rasisma og gyðingahatur.
Charlie Hebdo Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira