Strákarnir okkar sáu þessa rosalegu troðslu með eigin augum | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 15. janúar 2015 15:30 Victor Oladipo leið vel með íslensku strákana í stúkunni. vísir/instagram Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mæta Kandamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á morgun og á mánudaginn. Leikirnir fara fram í Orlando í Flórída þar sem liðið hefur verið við æfingar undanfarna daga, en í gær æfðu allir nema Guðmundur Þórarinsson sem er með flensu. Í gærkvöldi skelltu strákarnir sér svo á NBA-leik í Amway Center í Orlando þar sem heimamenn í Orlandi Magic tóku á móti Houston Rockets. Okkar menn höfðu góð áhrif á Orlando-liðið sem vann sjö stiga sigur á firnasterku liði Houston, 120-113, en enginn á vellinum var betri en Victor Oladipo. Skotbakvörðurinn öflugi var með sýningu fyrir íslenska landsliðið og skoraði 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. Til að kóróna frammstöðu sína gekk hann frá leiknum með frábærri 360-troðslu þegar 37 sekúndur voru eftir. Það var ekki furða að Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, skrifaði á Instagram-síðu sína: „NBA - Þvílíkt show!“ Troðsluna og svipmyndir frá frammistöðu Oladipo má sjá í myndböndunum hér að neðan. Orlando Magic- Houston Rockets A video posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 14, 2015 at 5:37pm PST NBA - Þvílíkt show! A photo posted by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 14, 2015 at 7:51pm PST NBA A photo posted by Þórarinn Junior (@thorarinningi) on Jan 14, 2015 at 7:31pm PST Íslenski boltinn NBA Tengdar fréttir Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Strákarnir okkar í íslenska karlalandsliðinu í fótbolta mæta Kandamönnum í tveimur vináttulandsleikjum á morgun og á mánudaginn. Leikirnir fara fram í Orlando í Flórída þar sem liðið hefur verið við æfingar undanfarna daga, en í gær æfðu allir nema Guðmundur Þórarinsson sem er með flensu. Í gærkvöldi skelltu strákarnir sér svo á NBA-leik í Amway Center í Orlando þar sem heimamenn í Orlandi Magic tóku á móti Houston Rockets. Okkar menn höfðu góð áhrif á Orlando-liðið sem vann sjö stiga sigur á firnasterku liði Houston, 120-113, en enginn á vellinum var betri en Victor Oladipo. Skotbakvörðurinn öflugi var með sýningu fyrir íslenska landsliðið og skoraði 32 stig auk þess sem hann tók sex fráköst, gaf sex stoðsendingar og stal þremur boltum. Til að kóróna frammstöðu sína gekk hann frá leiknum með frábærri 360-troðslu þegar 37 sekúndur voru eftir. Það var ekki furða að Hannes Þór Halldórsson, markvörður íslenska liðsins, skrifaði á Instagram-síðu sína: „NBA - Þvílíkt show!“ Troðsluna og svipmyndir frá frammistöðu Oladipo má sjá í myndböndunum hér að neðan. Orlando Magic- Houston Rockets A video posted by Rurik Gislason (@rurikgislason) on Jan 14, 2015 at 5:37pm PST NBA - Þvílíkt show! A photo posted by Hannes Halldórsson (@hanneshalldorsson) on Jan 14, 2015 at 7:51pm PST NBA A photo posted by Þórarinn Junior (@thorarinningi) on Jan 14, 2015 at 7:31pm PST
Íslenski boltinn NBA Tengdar fréttir Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00 Mest lesið Gætu tekið HM-metið af okkur Íslendingum Fótbolti Hrædd um að fá í magann eftir að hún „bókstaflega skeit á sig“ í Köben Sport Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Körfubolti Ákærður vegna fjórhjólaslyss sem kostaði kærustu hans lífið Sport Landsliðsþjálfarinn sendi leikmennina út á lífið Fótbolti „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Handbolti Er Dyche næstur inn hjá Nottingham Forest? Fótbolti Reynir að endurheimta markametið með því að finna gömul óskráð mörk Fótbolti „Þetta var sársaukafullt“ Fótbolti Kristófer: Það er nú bara október Körfubolti Fleiri fréttir Galdramenn í Garðabænum: „Ég hélt að hann væri í fimm leikja banni“ Ægir: Sigrar mikilvægir á þessum tímapunkti Kristófer: Það er nú bara október Uppgjörið: Stjarnan - Valur 94-91 | Íslandsmeistararnir sigu fram úr í lokin Uppgjörið: Njarðvík - ÍR 100-102 | ÍR vann eftir sveiflukennda framlengingu Náði því sem bara Bill Russell hefur gert í sögu NBA og WNBA Tvíburarnir voru með 56 stig saman í fyrsta leik Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Hafa tekið U-beygju með Hauka-Kanann sem þær ráku nánast í upphitunarþættinum Lárus í vinnu hjá danska landsliðinu LeBron missir af fyrsta leik í fyrsta sinn á ferlinum Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð „Mjög stoltur af liðinu“ Uppgjörið: Ármann - KR 89-115 | Brött brekka í fyrsta heimaleiknum í efstu deild í 44 ár „Dregur aðeins af þeim en við getum gefið meira í“ „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Uppgjörið: Grindavík - ÍA 116-99| Öflugur sigur á nýliðunum Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 70-89 | Aftur öruggt hjá Álftnesingum Tindastóll - Keflavík 101-81 | Öruggt og þægilegt hjá Stólunum Enst lengst með sama lið og tekur nú við Bandaríkjunum Hilmar Smári öflugur í bikarsigri Iverson opnaði sig um „sjálfskaparvítið“ og erfiðasta tímabil lífsins Setti stigamet í fyrsta heimaleiknum sínum í Síkinu Rifust um olnbogaskot Drungilas Uppgjörið: KR - Haukar 70-92 | Haukar sigu fram úr í seinni hálfleik og unnu sannfærandi sigur Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 95-92 | Mikil spenna í Síkinu Kane vill spila í Grindavík: „Flestir okkar hafa engar áhyggjur af þessu“ Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Sjá meira
Strákarnir funda og æfa í Flórída | Myndir Karlalandsliðið í knattspyrnu undirbýr sig fyrir tvo vináttuleiki gegn Kanada. 14. janúar 2015 09:00