Held alltaf með Íslandi gegn Svíþjóð Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. janúar 2015 16:00 Kristján í leik með Íslandi á ÓL í Aþenu árið 2004. vísir/teitur Þjálfari sænska félagsins Guif, Kristján Andrésson, býst við hörkuleik á milli Íslands og Svíþjóðar í kvöld. „Þessi leikur mun snúast um vörn og markvörslu. Líkt og Svíar verðum við að fá vörnina í gang og hraðaupphlaupin með," segir Kristján við Vísi en hann segir Svía vera með betri vörn og markvörslu en Ísland með betra sóknarlið. „Það verður erfitt fyrir Svía að glíma við Aron Pálmarsson og fleiri í toppformi. Mikið mun þó velta á vörninni og Ísland verður að fá vörn og markvörslu." Kim Andersson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá Svíum en Kristján segir í lagi að leyfa honum að leika lausum hala á meðan Ísland stöðvi aðra leikmenn. „Svíar eru með frábæran markvörð í Mattias Andersson og þegar hann ver þá ber Kim Andersson venjulega upp boltann. Það þarf að stöðva. Svíar eru með unga menn í vinstri skyttustöðunni og það er í fínu lagi að leyfa Andersson að skora átta mörk á meðan Ísland stöðvar hina í sókninni." Kristján segir Svía bjartsýna fyrir mótið og nokkuð sigurvissa fyrir leikinn gegn Íslandi. „Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." Kristján er Íslendingur en uppalinn í Svíþjóð þar sem hann býr. Hann segir íslensku ræturnar vera sterkar. „Auðvitað er ég Íslendingur. Þegar leikurinn hefst fer ég í íslenska landsliðstreyju og horfi á leikinn. Ég held auðvitað líka með Svíum en þegar þessar þjóðir mætast þá held ég alltaf með Íslandi."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365). HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Þjálfari sænska félagsins Guif, Kristján Andrésson, býst við hörkuleik á milli Íslands og Svíþjóðar í kvöld. „Þessi leikur mun snúast um vörn og markvörslu. Líkt og Svíar verðum við að fá vörnina í gang og hraðaupphlaupin með," segir Kristján við Vísi en hann segir Svía vera með betri vörn og markvörslu en Ísland með betra sóknarlið. „Það verður erfitt fyrir Svía að glíma við Aron Pálmarsson og fleiri í toppformi. Mikið mun þó velta á vörninni og Ísland verður að fá vörn og markvörslu." Kim Andersson verður sem fyrr í lykilhlutverki hjá Svíum en Kristján segir í lagi að leyfa honum að leika lausum hala á meðan Ísland stöðvi aðra leikmenn. „Svíar eru með frábæran markvörð í Mattias Andersson og þegar hann ver þá ber Kim Andersson venjulega upp boltann. Það þarf að stöðva. Svíar eru með unga menn í vinstri skyttustöðunni og það er í fínu lagi að leyfa Andersson að skora átta mörk á meðan Ísland stöðvar hina í sókninni." Kristján segir Svía bjartsýna fyrir mótið og nokkuð sigurvissa fyrir leikinn gegn Íslandi. „Svíar eru mjög bjartsýnir. Þeir hafa mestar áhyggjur af Frökkum í riðlinum og stefna á annað sætið. Þetta er fyrir mér úrslitaleikur um annað sætið í þessum riðli." Kristján er Íslendingur en uppalinn í Svíþjóð þar sem hann býr. Hann segir íslensku ræturnar vera sterkar. „Auðvitað er ég Íslendingur. Þegar leikurinn hefst fer ég í íslenska landsliðstreyju og horfi á leikinn. Ég held auðvitað líka með Svíum en þegar þessar þjóðir mætast þá held ég alltaf með Íslandi."Ekki missa af neinu sem gerist á HM. Fylgdu Vísi á Twitter, Facebook og Snapchat (notendanafn: sport365).
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30 Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00 Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00 Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32 Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30 Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30 Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00 Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30 Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Fleiri fréttir Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Engin skoraði meira en Elín Klara Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum Þungt Evrópukvöld á Ásvöllum Valur steinlá gegn Blomberg-Lippe „Tækifæri fyrir aðra að stíga upp og sýna sig“ Bjarni með tíu og KA áfram í toppbaráttu Haukar við toppinn og HM-farar fögnuðu á Selfossi Ákvörðun þjálfarans að taka ekki átján leikmenn: „Hefur ekkert með fjárhagsstöðuna að gera“ „Orðfærið og dónaskapurinn með ólíkindum“ HM hópurinn tilkynntur: Margir reynsluboltar horfnir á braut „Við vorum sjálfum okkur verstir“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Sjá meira
Aldrei unnið Svía í fyrsta leik Íslenska handboltalandsliðið hefur ekki góða reynslu af því að byrja stórmót á móti Svíum. 16. janúar 2015 06:30
Kretzschmar: Ísland kemst ekki í undanúrslit Stefan Kretzschmar í viðtali við Vísi um Dag Sigurðsson, Aron Pálmarsson og möguleika Íslands á HM í Katar. 16. janúar 2015 14:00
Aron: Getum allt á góðum degi Ísland mætir Svíþjóð í fyrsta leik sínum á HM í handbolta í Doha í Katar í kvöld. Aron Kristjánsson er tilbúinn með leikáætlun en segir að þó svo að leikurinn sé mikilvægur sé hann ekki endastöð. 16. janúar 2015 07:00
Gunnar Steinn ekki á skýrslu í kvöld Sextán manna leikmannahópur Íslands á HM í handbolta hefur verið tilkynntur. 16. janúar 2015 07:32
Kári: Þú kannt þetta ekkert Kári Kristján sló á létta strengi með blaðamanni Vísis í Katar. 16. janúar 2015 11:30
Tæplega 70 Íslendingar á leiknum í kvöld Ísland hefur leik gegn Svíum á HM í handbolta í Katar. 16. janúar 2015 14:30
Ísland fær brasilíska dómara í kvöld Það verður væntanlega hart tekist á þegar Ísland og Svíþjóð mætast á HM í kvöld og það kemur í hlut dómara frá Brasilíu að hafa stjórn á hlutunum. 16. janúar 2015 11:00
Björgvin Páll: Geðsýkin í gang og íslenska hjartað á réttum stað "Íslenska geðveikin gerir andstæðinginn aðeins hræddari við okkur“, segir Björgvin Páll Gústavsson, markvörður íslenska handboltalandsliðsins á HM í Katar. 16. janúar 2015 10:30