Hafdís Sigurðardóttir, frjálsíþróttakona úr UFA, setti rétt í þessu nýtt Íslandsmet í langstökki á Alþjóðlegum Reykjavíkurleikunum sem standa yfir frá 15. til 25. janúar.
Hafdís stökk 6,47 metra og setti sem áður sagði nýtt Íslandsmet. Hafdís átti sjálf gamla metið sem var 6,45 metrar, en hún setti það í febrúar á síðasta ári.
Ekki nóg með það heldur tryggði hún sér í leiðinni keppnisrétt á Evrópumeistaramótinu innanhús í frjálsum íþróttum.
Hafdís setti nýtt Íslandsmet í langstökki | Stökk 6,47 metra
Ingvi Þór Sæmundsson skrifar

Mest lesið

„Við erum búnir að brenna skipin“
Íslenski boltinn


„Við bara brotnum“
Körfubolti

„Þetta er fyrir utan teig“
Íslenski boltinn

„Eru greinilega lið sem eru betri en við“
Körfubolti

Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust
Íslenski boltinn

„Mínir menn geta borið höfuðið hátt“
Íslenski boltinn

„Kominn tími fyrir þá að fara í háttinn“
Körfubolti


Daði leggur skóna á hilluna
Íslenski boltinn