Aron: Við Einar máttum við því að missa nokkur kíló Eiríkur Stefán Ásgeirsson í Doha skrifar 19. janúar 2015 17:00 Vísir/Eva Björk Svo virðist sem að kveisa hefur verið að ganga á milli manna á Intercontinental-hótelinu í Doha, þar sem öll keppnisliðin í riðli Íslands á HM í handbolta dvelja. Sem betur fer hafa leikmenn íslenska liðsins sloppið en þeir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, og Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, voru hins vegatr slappir í gær. „Af okkur öllum var best að ég og Einar Þorvarðarson fengum þessa pest. Við megum við því að missa nokkur kíló,“ sagði Aron brosandi við Vísi í dag en leikmenn annarra liða, þeirra á meðal Filip Jicha hjá Tékklandi, hafa verið rúmliggjandi síðustu daga. „Ég var að vakna nokkuð upp nóttina fyrir leik og var slappur í gær. En ég er töluvert betri í dag. Sem betur náði ég að klárar allar mínur skyldur í gær og klára leikinn. Það var gott.“ Aron segir að það hafi verið góð tilfinning að leggjast á koddann í gær þrátt fyrir að leikurinn hafi byrjað illa gegn Alsír. „Það var meiri ró yfir spili okkar og við vorum klókari en í fyrsta leiknum. Nú ættum við að verða komnir yfir mestu spennuna og vera búnir að spila okkur inn í mótið.“ Ísland mætir Frakklandi í sínum þriðja leik á HM annað kvöld og ljóst að það verður ærið verkefni fyrir Aron og hans menn. „Frakkar hafa verið með eitt besta lið í heimi í nokkur ár og þetta verður áskorun fyrir okkur.“ „Fyrsta markmiðið okkar verður að bæta okkur leik gegn 6-0 vörn eins og Frakkar hafa verið að spila. Við munum líka spila gegn slíkri vörn þegar við mætum Tékkum. Æfingarnar í dag verða því notaðar til að bæta ákveðna þætti í okkar sóknarleik til að geta spilað gegn slíkum liðum.“ „Við þurfum líka að standa þétt á Frakkana en þeir eru gríðarlega sterkir maður gegn manni og hafa verið grimmir í að fiska menn út af í brottvísun.“ „Það er bara í okkar DNA að fara inn í hvern leik til að vinna þá og er það ekkert öðruvísi farið með þennan leik,“ segir Aron. Eins og komið hefur í ljós á mótinu þurfa flestallir þættir að vera í lagi hjá íslenska liðinu til að ná árangri. Vörn og markvarsla var til að mynda í lagi gegn Svíum en engu að síður tapaðist sá leikur með átta marka mun. „Það þarf að vera jafnvægi á milli allra þátta. Ef að sóknarleikurinn er ekki í lagi getum við til dæmis lent í vandræðum með innáskiptingarnar okkar. Þá er besta leiðin til að verjast hraðaupphlaupum að spila góða sókn og nýta færin okkar. Það gekk erfiðlega í byrjun leiksins gegn Alsír en svo kom það hjá okkur.“ HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Landsliðsfélagarnir hnakkrifust í miðjum leik gegn Svíum á föstudag. 18. janúar 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni. 19. janúar 2015 06:00 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Svo virðist sem að kveisa hefur verið að ganga á milli manna á Intercontinental-hótelinu í Doha, þar sem öll keppnisliðin í riðli Íslands á HM í handbolta dvelja. Sem betur fer hafa leikmenn íslenska liðsins sloppið en þeir Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari, og Einar Þorvarðarson, framkvæmdarstjóri HSÍ, voru hins vegatr slappir í gær. „Af okkur öllum var best að ég og Einar Þorvarðarson fengum þessa pest. Við megum við því að missa nokkur kíló,“ sagði Aron brosandi við Vísi í dag en leikmenn annarra liða, þeirra á meðal Filip Jicha hjá Tékklandi, hafa verið rúmliggjandi síðustu daga. „Ég var að vakna nokkuð upp nóttina fyrir leik og var slappur í gær. En ég er töluvert betri í dag. Sem betur náði ég að klárar allar mínur skyldur í gær og klára leikinn. Það var gott.“ Aron segir að það hafi verið góð tilfinning að leggjast á koddann í gær þrátt fyrir að leikurinn hafi byrjað illa gegn Alsír. „Það var meiri ró yfir spili okkar og við vorum klókari en í fyrsta leiknum. Nú ættum við að verða komnir yfir mestu spennuna og vera búnir að spila okkur inn í mótið.“ Ísland mætir Frakklandi í sínum þriðja leik á HM annað kvöld og ljóst að það verður ærið verkefni fyrir Aron og hans menn. „Frakkar hafa verið með eitt besta lið í heimi í nokkur ár og þetta verður áskorun fyrir okkur.“ „Fyrsta markmiðið okkar verður að bæta okkur leik gegn 6-0 vörn eins og Frakkar hafa verið að spila. Við munum líka spila gegn slíkri vörn þegar við mætum Tékkum. Æfingarnar í dag verða því notaðar til að bæta ákveðna þætti í okkar sóknarleik til að geta spilað gegn slíkum liðum.“ „Við þurfum líka að standa þétt á Frakkana en þeir eru gríðarlega sterkir maður gegn manni og hafa verið grimmir í að fiska menn út af í brottvísun.“ „Það er bara í okkar DNA að fara inn í hvern leik til að vinna þá og er það ekkert öðruvísi farið með þennan leik,“ segir Aron. Eins og komið hefur í ljós á mótinu þurfa flestallir þættir að vera í lagi hjá íslenska liðinu til að ná árangri. Vörn og markvarsla var til að mynda í lagi gegn Svíum en engu að síður tapaðist sá leikur með átta marka mun. „Það þarf að vera jafnvægi á milli allra þátta. Ef að sóknarleikurinn er ekki í lagi getum við til dæmis lent í vandræðum með innáskiptingarnar okkar. Þá er besta leiðin til að verjast hraðaupphlaupum að spila góða sókn og nýta færin okkar. Það gekk erfiðlega í byrjun leiksins gegn Alsír en svo kom það hjá okkur.“
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Landsliðsfélagarnir hnakkrifust í miðjum leik gegn Svíum á föstudag. 18. janúar 2015 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01 Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45 Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni. 19. janúar 2015 06:00 Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17 Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00 Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36 Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17 Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03 Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48 Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30 Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45 Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Fleiri fréttir Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Svíar syrgja 31 árs gamlan handboltamann Ríkjandi meistarar Frakka bíða strákanna okkar Uppgjörið: Ísland - Slóvenía 32-26 | Frábær fyrri hálfleikur gegn Slóvenum Skilur stress þjóðarinnar betur „Ísland hafi aldrei átt jafn góða möguleika á að komast í undanúrslit“ Alfreð hafði betur gegn Degi í troðfullu húsi Íslenski læknirinn hjá sænska landsliðinu bjartsýnn á að Palicka verði með Hafnaði Val og fer heim til Eyja Markvörður Svía á sjúkrahús eftir að hafa verið skotinn niður „Fáum fullt af svörum um helgina“ Elín Klara hetjan í fyrsta leik á nýju ári Heimsmeistararnir þurftu að fara í átta tíma rútuferð Þorir ekki að lofa undanúrslitum: „Þetta er ekki svo auðvelt“ Ótrúleg óheppni Slóvena Hefur átt mikilvæg samtöl við Snorra Stein Óðinn bætti við titli um jólin og mætir glaður á EM Ýmir ekki sár yfir vali Loga og Kára: „Veit hvar ég stend í þessu liði“ Strákarnir eigi að stefna á verðlaun Erfitt að fara fram úr rúminu Sjá meira
Ásgeir um rifrildið við Björgvin: Á ekki að gerast Landsliðsfélagarnir hnakkrifust í miðjum leik gegn Svíum á föstudag. 18. janúar 2015 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Ísland - Alsír 32-24 | Sigur þrátt fyrir erfiða fæðingu Hörmuleg byrjun strákanna okkar gegn Alsír varð þeim sem betur fer ekki að falli. 18. janúar 2015 00:01
Káta kylfinginn í landsliðið Ísland er komið af stað á HM í handbolta þrátt fyrir pínlega byrjun gegn Alsír í gær. Strákarnir unnu sín fyrstu stig á mótinu en fyrirliðinn segir deginum ljósara hvað þurfi að gera til að ná árangri í Katar. 19. janúar 2015 06:45
Arnór hefur ekki áhyggjur af lærinu Arnór Þór Gunnarsson fékk þungt högg framan á hægra lærið í leiknum gegn Alsír í gær og var hann nokkra stund að hrista það af sér. Hann hefur þó ekki áhyggjur af því að það muni há honum í keppninni. 19. janúar 2015 06:00
Snorri Steinn: Fór aðeins um mig "Það er engin spurning að mér er létt. Dagurinn eftir Svíaleikinn var erfiður og það er gott að vera kominn á kortið þó svo byrjun þessa leiks hafi ekki alveg verið sú sem maður óskaði sér," sagði Snorri Steinn Guðjónsson, leikstjórnandi íslenska landsliðsins, eftir Alsír-leikinn. 18. janúar 2015 18:17
Snorri Steinn með tvöfalt tímamótamark á móti Alsír Snorri Steinn Guðjónsson skoraði sögulegt mark fyrir íslenska handboltalandsliðið í sigurleiknum á móti Alsír á HM í handbolta í gær. Fyrra mark Snorra í leiknum var nefnilega tvöfalt tímamótamark. 19. janúar 2015 15:00
Aron Kristjánsson: Færanýtingin var að drepa okkur Landsliðsþjálfarinn segir að það hafi verið lykilatriði gegn Alsír að halda rónni þrátt fyrir mótlætið. 18. janúar 2015 18:36
Aron: Hafði aldrei áhyggjur Aron Pálmarsson var maður leiksins í sigri Íslands á Alsír í kvöld en eftir erfiða fæðingu er Íslands loksins komið á blað á HM í handbolta. 18. janúar 2015 18:17
Björgvin: Þessi byrjun var bara djók Björgvin Páll Gústavsson var léttur eftir leik kvöldsins enda fyrstu punktarnir komnir í hús á HM í Katar. 18. janúar 2015 18:03
Einkunnir Gaupa: Aron Pálmarsson bestur Eftir hvern leik íslenska liðsins mun Guðjón Guðmundsson, handboltasérfræðingur Stöðvar 2 Sports, gefa leikmönnum og þjálfaranum einkunnir. 18. janúar 2015 18:48
Júlíus Jónasar í HM-kvöldi: Menn þurfa að vinna meira saman í vörninni Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Júlíus Jónassonar fóru yfir varnarleik íslenska liðsins á móti Alsír í HM-kvöldinu í gær en Ísland vann átta marka sigur á Alsíringum í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í Katar. 19. janúar 2015 14:30
Markvörður Svía fékk í magann Óvíst er með þátttöku markvarðarins Johans Sjöstrand í leik Svíþjóðar og Tékklands á HM í handbolta í kvöld. 18. janúar 2015 11:45