Lífskraftinn að finna í vaskinum? Rikka skrifar 7. janúar 2015 09:00 visir/getty Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag. Heilsa Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið
Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag.
Heilsa Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Merzedes Club snýr aftur Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið