Lífskraftinn að finna í vaskinum? Rikka skrifar 7. janúar 2015 09:00 visir/getty Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag. Heilsa Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Það er gott að minna mann á það reglulega hversu hollt og gott það að drekka dásamlega íslenska vatnið. Við gleymum því nefnilega allt og oft og er það oftar en ekki undirrótun af allskyns smákvillum sem að við glímum reglulega við. Vatn er tæplega 80% af heilanum og þess vegan gefur það augaleið að drekka nú nægilega mikið vatn svo að hausinn haldist í lagi. Vatnið hreinsar út óhreinindin í líkamanum og gerir þar að leiðandi húðina áferðafallegri og heilbrigðari. Vatn er frískandi og hjálpar okkur við að halda fókus í erfiðum verkefnum. Vatn hjálpar til við að halda meltingunni í jafnvægi. Það fer allt í mínus ef að meltingin er ekki í lagi. Með því að drekka vatn geturðu minnkað líkurnar að fá liðverki og vöðvakrampa. Gerðu það að vana þínum að drekka glas af vatni áður en að þú ferð að sofa, um leið og þú vaknar og svo reglulega yfir daginn. Stefndu að því að drekka um tvo til þrjá lítra að vökva á dag.
Heilsa Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Fleiri fréttir „Eins og nýfráskilin kona á fjórða búbbluglasi“ Sjá meira
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið