Stallone leikur Rambo í nýrri mynd Kjartan Atli Kjartansson skrifar 5. janúar 2015 14:00 Stallone hefur lengi túlkað John Rambo. Vísir/Getty Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood. Bíó og sjónvarp Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Sylvester Stallone tilkynnti á Twitter um helgina að hann myndi leika í nýrri mynd um hasarhetjuna John Rambo. Titill myndarinnar er Rambo: Last blood, en beðið hefur verið eftir henni í þónokkurn tíma.Doing Scarpa based on Gangster Greg Scarpa after LAST BLOOD RAMBO... — Sylvester Stallone (@TheSlyStallone) December 28, 2014Eins og sjá má á tístinu tilkynnti Stallone þetta í framhjáhlaupi, en hann tilkynnti fyrst að hann myndi leika Gregory Scarpa í samnefndri mynd um gangsterinn. Sjö ár eru síðan Stallone túlkaði Rambo síðast, en sú mynd þénaði 113 milljónir bandaríkjadala. Stallone hefur velt því fyrir sér hvort hann ætti að leggja karakterinn á hilluna; hætta að leika í Rambó-myndum. En þær vangaveltur hafa greinilega endað með því að leikarinn þekkti ætlar að leika í að minnsta kosti einni mynd í viðbót. Margir velta því fyrir sér hvort að þetta sé síðasta myndin í seríunni, því fyrsta myndin um Rambo hét Rambo: First Blood.
Bíó og sjónvarp Mest lesið Walking Dead-leikkona látin Lífið Tók sterkan kjúklingabita í stað þess að styggja Íslendinga Lífið Brjánn hefur göngu sína í haust: „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Lífið Egill, Valgeir og Sigurður Bjóla saman á sviði í fyrsta sinn síðan 1976 Lífið samstarf Rekur sögu sósunnar sem allir elska: „Pítusósan fæddist í Asparfellinu“ Lífið Marín Manda og Hannes Frímann trúlofuð Lífið Terry Reid látinn Lífið Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum Menning „Ég mun lifa á þessum degi út ævina“ Lífið „Mig langar ekki lengur að deyja“ Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira