Átján fermetra íbúðin við Spítalastíg: „Ofboðslega hátt verð“ Birgir Olgeirsson skrifar 5. janúar 2015 13:18 Fasteignasalinn Hannes Steindórsson segir verðið vissulega hátt á íbúðinni en það sé ekkert sem eigi að koma fólki á óvart. „Þetta er dýrt, en engu að síður eru fyrirspurnir,“ segir fasteignasalinn Hannes Steindórsson um átján fermetra íbúðina við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur sem er til sölu á 12,6 milljónir króna samkvæmt fasteignavef Vísis og fermetraverðið því 700 þúsund krónur. Fjallað var um málið á vef Vísis á föstudag og þótti mörgum verðið á íbúðinni svimandi hátt. Hannes segir að taka megi undir það en bendir á að íbúðin sé metin á níu milljónir króna samkvæmt fasteignamati ríkisins. „Það er markaðurinn sem setur stefnuna og fasteignamatið reiknað út frá kaupsamningum í hverfinu. Þannig að það er ekki eitthvað verð sem einhver býr til,“ segir Hannes og bætir við að það sé afar erfitt að tala um fermetraverð á svona litlum íbúðum. Hann segir þó að þetta verð eigi ekki að koma mörgum á óvart og umræðan um hátt fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu ekki ný af nálinni.Uppfært klukkan 14.56:Upphaflega var haft eftir Hannesi að það væri fasteignamat ríkisins sem setti stefnuna þegar kemur að fasteignamati. Hið rétta er að fasteignamat er metið út frá kaupsamningum og því markaðurinn sem setur stefnuna. Hús og heimili Tengdar fréttir Átján fermetra íbúð til sölu á tæplega þrettán milljónir Átján fermetra íbúð við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur er til sölu á 12,6 milljónir króna á fasteignavef Vísis. 2. janúar 2015 17:43 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
„Þetta er dýrt, en engu að síður eru fyrirspurnir,“ segir fasteignasalinn Hannes Steindórsson um átján fermetra íbúðina við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur sem er til sölu á 12,6 milljónir króna samkvæmt fasteignavef Vísis og fermetraverðið því 700 þúsund krónur. Fjallað var um málið á vef Vísis á föstudag og þótti mörgum verðið á íbúðinni svimandi hátt. Hannes segir að taka megi undir það en bendir á að íbúðin sé metin á níu milljónir króna samkvæmt fasteignamati ríkisins. „Það er markaðurinn sem setur stefnuna og fasteignamatið reiknað út frá kaupsamningum í hverfinu. Þannig að það er ekki eitthvað verð sem einhver býr til,“ segir Hannes og bætir við að það sé afar erfitt að tala um fermetraverð á svona litlum íbúðum. Hann segir þó að þetta verð eigi ekki að koma mörgum á óvart og umræðan um hátt fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu ekki ný af nálinni.Uppfært klukkan 14.56:Upphaflega var haft eftir Hannesi að það væri fasteignamat ríkisins sem setti stefnuna þegar kemur að fasteignamati. Hið rétta er að fasteignamat er metið út frá kaupsamningum og því markaðurinn sem setur stefnuna.
Hús og heimili Tengdar fréttir Átján fermetra íbúð til sölu á tæplega þrettán milljónir Átján fermetra íbúð við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur er til sölu á 12,6 milljónir króna á fasteignavef Vísis. 2. janúar 2015 17:43 Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Fleiri fréttir Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Minna fólk á að hafa vistir til þriggja daga á heimilinu Dæmigert hundaflaut að spyrja hvort kynin séu tvö Grafalvarleg staða í Danmörku, trampólínlægð og hundaflaut Viðvörunarstig hækkað: Auknar líkur á gosi Sjá meira
Átján fermetra íbúð til sölu á tæplega þrettán milljónir Átján fermetra íbúð við Spítalastíg í miðborg Reykjavíkur er til sölu á 12,6 milljónir króna á fasteignavef Vísis. 2. janúar 2015 17:43