Eru OPEC ríkin að gera bandaríska olíuvinnslu óarðbæra? Finnur Thorlacius skrifar 6. janúar 2015 09:11 Olíunni pumpað úr jörðu. Það hefur vakið nokkra athygli að OPEC ríkin fyrir botni miðjarðarhafs hafa ekki dregið úr framleiðslu sinni á olíu í kjölfar þeirrar miklu lækkunar sem orðið hefur á olíu. Ein kenningin um ástæðu þess er sú að ráðamenn OPEC vilji með því losna við „fracking“-vinnslu á olíu í Bandaríkjunum með því að gera hana óarðbæra. Vinnsla með þeirri aðferð, þ.e. að vinna olíu úr sandi sem inniheldur mikla olíu er talsvert kostnaðarsamari en sú auðvelda vinnsla sem fer fram í olíuríkjunum í arabalöndununum, en þar vellur olían nánast uppúr olíubrunnunum og þar er til nóg af henni. Því geta OPEC ríkin dælt henni upp í langan tíma en grætt samt vel, en á meðan ef til vill sett „fracking“ olíuvinnsluna lóðrétt á höfuðið og við það lækka olíubirgðir heimsins og verðið hækkar aftur. Olíuverð lækkaði um 46% í Bandaríkjunum á síðasta ári og gæti lækkað enn meira. Olíubirgðir þar hafa ekki verið meiri síðan árið 1982. Talið er að offramleiðsla olíu í heiminum nemi 2 milljónum tunna á dag og því hlaðast upp olíubirgðir, þ.e. ef allir olíuframleiðendur halda áfram framleiðslu í óbreyttu magni. Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Það hefur vakið nokkra athygli að OPEC ríkin fyrir botni miðjarðarhafs hafa ekki dregið úr framleiðslu sinni á olíu í kjölfar þeirrar miklu lækkunar sem orðið hefur á olíu. Ein kenningin um ástæðu þess er sú að ráðamenn OPEC vilji með því losna við „fracking“-vinnslu á olíu í Bandaríkjunum með því að gera hana óarðbæra. Vinnsla með þeirri aðferð, þ.e. að vinna olíu úr sandi sem inniheldur mikla olíu er talsvert kostnaðarsamari en sú auðvelda vinnsla sem fer fram í olíuríkjunum í arabalöndununum, en þar vellur olían nánast uppúr olíubrunnunum og þar er til nóg af henni. Því geta OPEC ríkin dælt henni upp í langan tíma en grætt samt vel, en á meðan ef til vill sett „fracking“ olíuvinnsluna lóðrétt á höfuðið og við það lækka olíubirgðir heimsins og verðið hækkar aftur. Olíuverð lækkaði um 46% í Bandaríkjunum á síðasta ári og gæti lækkað enn meira. Olíubirgðir þar hafa ekki verið meiri síðan árið 1982. Talið er að offramleiðsla olíu í heiminum nemi 2 milljónum tunna á dag og því hlaðast upp olíubirgðir, þ.e. ef allir olíuframleiðendur halda áfram framleiðslu í óbreyttu magni.
Mest lesið Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Viðskipti erlent Vara við eggjum í kleinuhringjum Neytendur Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Viðskipti innlent „Verið að auglýsa öryggi sem er falsöryggi“ Neytendur Fleiri fréttir Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira