Besti kúluvarpari landsins kominn heim í ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. janúar 2015 20:15 Óðinn Björn Þorsteinsson. Vísir/Stefán Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum. Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Kúluvarparinn Óðinn Björn Þorsteinsson er búinn að skipta yfir í ÍR en þessi besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug hefur keppt fyrir FH. Þetta eru ekki fyrstu stóru félagsskiptin í frjálsum íþróttum í vetur og það er orðið algengara að íslenskt frjálsíþróttafólk skipti um félög. Óðinn hóf frjálsíþróttaferil sinn hjá ÍR og er því að koma aftur heim. Pétur Guðmundsson, Íslandsmethafi í kúluvarpi, mun þjálfa Óðinn hjá ÍR.Fréttatilkynningin frá ÍR-ingum Besti kúluvarpari Íslendinga undanfarinn áratug og Ólympíufari Óðinn Björn Þorsteinsson er genginn til liðs við uppeldisfélag sitt ÍR. Óðinn Börn hóf feril sinn hjá ÍR aðeins 11 ára gamall með þátttöku í Breiðholtshlaupunum sem ÍR ingar stóðu fyrir í hverfinu á árunum 1992-1994. Hann snéri sér nokkrum árum síðar á kastgreinum með mjög góðum árangri og setti sín fyrstu met í kringlukasti 17 og 18 ára gamall sem ÍR-ingur undir stjórn Þráins Hafsteinssonar yfirþjálfara ÍR-inga. Óðinn á best 20.22m i kúluvarpi innanhúss og 60.29m í kringlukasti og hefur frá árinu 2000 keppt fyrir FH og síðasta árið fyrir Ármann. Hjá ÍR gengur Óðinn til liðs við sterkt lið og mjög öflugan hóp kúluvarpara og kringlukastara sem Pétur Guðmundsson Íslandsmethafi í kúluvarpi stjórnar og þjálfar. Óðinn á án ef eftir að fá mörg góð ráð úr smiðju Péturs sem var fyrsti Íslendingurinn sem náði góðum tökum á snúningsstílnum í kúluvarpi sem Óðinn notar einmitt. Meðal margra efnilegra kastarahópi ÍR sem Pétur fer fyrir eru Sindri Lárusson keppandi á HM unglinga í kúluvarpi fyrir þremur árum sem á best 17,22m með karlakúlunni og hinn 19 ára gamli Guðni Valur Guðnason sem kastaði karlakringlunni 53.25m í haust. Þá gengur Sveinbjörn Jóhannesson 16 ára gamall og einn efnilegasti kúluvarpari landsins einnig til liðs við ÍR frá HSK. Það verður því frábær hópur kastara sem æfir og keppir hjá ÍR undir handleiðslu Péturs með Óðinn í fararbroddi á næstu árum.
Frjálsar íþróttir Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Íslenski boltinn Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira