Hafa borið kennsl á árásarmennina í París Samúel Karl Ólason skrifar 7. janúar 2015 21:20 Fjöldi lögreglumanna hefur leitað árásarmannanna í dag. Vísir/AFP Lögreglan í Frakklandi hefur borið kennsl á árásarmennina sem réðust á skrifstofur Charlie Hebdo í dag og myrtu 12 manns. Óstaðfestar fréttir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Tveir árásarmannanna eru bræður frá París og sá þriðji er frá Reims. Allir eru þeir sagði vera franskir ríkisborgarar. Samkvæmt Reuters eru bræðurnir 32 og 34 ára gamlir og sá þriðji er átján ára.Mennirnir myrtu lögreglumann fyrir utan skrifstofur Charlie Hedbo.SkjáskotFjölmiðlar í Frakklandi segja að mennirnir hafi verið handteknir en það hefur ekki fengið staðfest. Þá eru þeir sagðir heita Said Kouachi, Cherif Kouachi og Hamyd Mourad. Á vef Guardian segir að talsmaður lögreglunar hafi sagt að mennirnir hefðu verið handteknir en að Innanríkisráðuneytið hafi neitað því. Cherif Kouachi var dæmdur árið 2008, fyrir að hjálpa við að smygla vígamönnum til Írak. Hann sat í fangelsi í 18 mánuði.AP fréttaveitan segir að embættismaður sem rætt var við hafi segi mennina tengda hryðjuverkasamtökum frjá Jemen. Vitni sagði fyrr í dag að einn árásarmannanna hafi kallað til vitna: „Þið getið sagt fjölmiðlum að við séum al-Qaida í Jemen.“Uppfært 23:30AFP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglu að lögregluaðgerð sé nú í gangi í borginni Reims. Hamyd Mourad, sem er 18 ára gamall, er frá Reims. Meðlimur sérsveitar lögreglu sagði blaðamönnum að vera á varðbergi. Annað hvort myndu árásarmennirnir sleppa eða það yrði „lokauppgjör“. Hér að neðan má sjá myndband frá aðgerðum lögreglu í Reims.Watch: French TV shows anti-terror raid under way in north-eastern city of Reims in hunt for #ParisShooting gunmen http://t.co/pPMArBqadX— Sky News (@SkyNews) January 7, 2015 Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. 7. janúar 2015 20:59 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Lögreglan í Frakklandi hefur borið kennsl á árásarmennina sem réðust á skrifstofur Charlie Hebdo í dag og myrtu 12 manns. Óstaðfestar fréttir segja að mennirnir hafi verið handteknir. Tveir árásarmannanna eru bræður frá París og sá þriðji er frá Reims. Allir eru þeir sagði vera franskir ríkisborgarar. Samkvæmt Reuters eru bræðurnir 32 og 34 ára gamlir og sá þriðji er átján ára.Mennirnir myrtu lögreglumann fyrir utan skrifstofur Charlie Hedbo.SkjáskotFjölmiðlar í Frakklandi segja að mennirnir hafi verið handteknir en það hefur ekki fengið staðfest. Þá eru þeir sagðir heita Said Kouachi, Cherif Kouachi og Hamyd Mourad. Á vef Guardian segir að talsmaður lögreglunar hafi sagt að mennirnir hefðu verið handteknir en að Innanríkisráðuneytið hafi neitað því. Cherif Kouachi var dæmdur árið 2008, fyrir að hjálpa við að smygla vígamönnum til Írak. Hann sat í fangelsi í 18 mánuði.AP fréttaveitan segir að embættismaður sem rætt var við hafi segi mennina tengda hryðjuverkasamtökum frjá Jemen. Vitni sagði fyrr í dag að einn árásarmannanna hafi kallað til vitna: „Þið getið sagt fjölmiðlum að við séum al-Qaida í Jemen.“Uppfært 23:30AFP fréttaveitan hefur eftir talsmanni lögreglu að lögregluaðgerð sé nú í gangi í borginni Reims. Hamyd Mourad, sem er 18 ára gamall, er frá Reims. Meðlimur sérsveitar lögreglu sagði blaðamönnum að vera á varðbergi. Annað hvort myndu árásarmennirnir sleppa eða það yrði „lokauppgjör“. Hér að neðan má sjá myndband frá aðgerðum lögreglu í Reims.Watch: French TV shows anti-terror raid under way in north-eastern city of Reims in hunt for #ParisShooting gunmen http://t.co/pPMArBqadX— Sky News (@SkyNews) January 7, 2015
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19 Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28 Þúsundir samankomir á Lýðveldistorginu „Je suis Charlie“ 7. janúar 2015 19:06 Skopmyndateiknarar bregðast við morðunum í París Sýna samstöðu með teikningum. 7. janúar 2015 20:59 Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57 Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00 Mest lesið RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Innlent Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Erlent Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Erlent Fullir í flugi Innlent Í gæsluvarðhaldi fram í september Innlent „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Erlent Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Innlent Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Erlent Hinn grunaði var leiðbeinandi barna í tæplega tvö ár Innlent „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Innlent Fleiri fréttir Segja að stjúpsonur norska krónprinsins verði ákærður Hægri sveifla í Bólivíu eftir tveggja áratuga stjórnartíð sósíalista Handtekinn í tengslum við morðið við mosku í Örebro „Rússar verða að binda enda á stríðið sem þeir hófu“ Flugþjónar Air Canada bjóða yfirvöldum birginn Segir Selenskí geta valið um að binda enda á stríðið eða berjast áfram Selenskí fer aftur til Washington en í þetta sinn með Evrópu sér við hlið Ísraelsmenn handteknir fyrir að mótmæla stríðinu Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Sjá meira
Tólf látnir í árás á skrifstofur tímarits í París Tveir menn réðust inn á ritstjórnarskrifstofur háðsádeilutímritsins Charlie Hebdo í París. 7. janúar 2015 11:19
Árásarmennirnir sagðir vel þjálfaðir Sérfræðingar segja mennina þrjá sem réðust á skrifstofur háðtímaritsins Charlie Hebdo vera vel þjálfaða og að árásin hafi verið vel skipulögð. 7. janúar 2015 19:28
Hryðjuverkaárásin fordæmd um allan heim Þjóðarleitogar, samtök og fleiri aðilar lýsa yfir óhugnaði sínum vegna árásirnnar á skrifstofur Charle Hebdo. 7. janúar 2015 17:57
Franski herinn aðstoðar við leitina að árásarmönnunum Víðtæk leit hafin í Frakklandi að mönnunum þremur sem réðust inn á skrifstofur Charlie Hebdo. 7. janúar 2015 15:00