Fjórir lykilmenn hvíla gegn Svíum í kvöld 9. janúar 2015 14:31 Aron fær lengri tíma til þess að gróa sára sinna. vísir/pjetur Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson hvíla allir í kvöld og aðrir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig. Aron er enn að jafna sig eftir árásina í miðbær Reykjavíkur, Arnór fékk aðeins í hnéð gegn Þjóðverju og svo þurfti Guðjón Valur að fara til Spánar vegna persónulegra aðstæðna. Alexander hefur svo örugglega gott af hvíldinni. Aron landsliðsþjálfari hefur gefið út að hann muni velja 17 manna hóp eftir leik kvöldsins og því eru leikmenn að berjast í kvöld um farseðil til Katar. Þess utan eru Svíar fyrsti andstæðingur á HM þannig að Aron vill ekki gefa of mikið upp í þessum leik. Það bíður alvöruleikur gegn Svíum eftir viku.Hópurinn í kvöld:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Aron Kristjánsson landsliðsþjálfari hefur tilkynnt hópinn fyrir leikinn gegn Svíum í Kristianstad í kvöld. Aron Pálmarsson, Arnór Atlason, Alexander Petersson og Guðjón Valur Sigurðsson hvíla allir í kvöld og aðrir leikmenn fá tækifæri til þess að sanna sig. Aron er enn að jafna sig eftir árásina í miðbær Reykjavíkur, Arnór fékk aðeins í hnéð gegn Þjóðverju og svo þurfti Guðjón Valur að fara til Spánar vegna persónulegra aðstæðna. Alexander hefur svo örugglega gott af hvíldinni. Aron landsliðsþjálfari hefur gefið út að hann muni velja 17 manna hóp eftir leik kvöldsins og því eru leikmenn að berjast í kvöld um farseðil til Katar. Þess utan eru Svíar fyrsti andstæðingur á HM þannig að Aron vill ekki gefa of mikið upp í þessum leik. Það bíður alvöruleikur gegn Svíum eftir viku.Hópurinn í kvöld:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson, Eskilstuna Guif Björgvin Páll Gústavsson, Die Bergische Handball ClubAðrir leikmenn: Arnór Þór Gunnarsson, Die Bergische Handball Club Ásgeir Örn Hallgrímsson, Nimes Bjarki Már Gunnarsson, Aue Guðmundur Árni Ólafsson, Mors Thy Handball Gunnar Steinn Jónsson, Vfl Gummersbach Kári Kristján Kristjánsson, Valur Róbert Gunnarsson, Paris Handball Rúnar Kárason, TSV Hannover-Burgdorf Sigurbergur Sveinsson, HC Erlangen Snorri Steinn Guðjónsson, Selestat Alsace HB Stefán Rafn Sigurmannsson, Rhein-Neckar Löwen Sverre Andreas Jakobsson, Akureyri Tandri Konráðsson, Ricoh HK Vignir Svavarsson, HC Midtjylland ApS
HM 2015 í Katar Tengdar fréttir Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45 Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00 Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00 Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27 Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sænsku stelpurnar voru 28-8 yfir í hálfleik Handboltastjarna hættir 31 árs: Með tilboð en langar að gera eitthvað annað „Gekk vel að þjappa hópnum saman“ Sjá meira
Þetta er gamalt hné sem kannast vel við verki Arnór Atlason var haltrandi í síðari leiknum gegn Þýskalandi en hefur ekki áhyggjur af vinstra hnénu. 9. janúar 2015 07:45
Þetta mót mikilvægt til að gera okkur klára fyrir stóra slaginn Landsliðsþjálfarinn Aron Kristjánsson er nokkuð bjartsýnn viku fyrir HM í Katar enda lítur út fyrir að hann komist til Katar með sitt sterkasta lið. Hópurinn verður líklega skorinn niður eftir leik kvöldsins gegn Svíum. 9. janúar 2015 06:00
Aron: Var reiður en veit að þjóðin styður mig Aron Pálmarsson er allur að koma til eftir líkamsárás í miðbæ Reykjavíkur á milli jóla og nýárs. Hann tók fullan þátt í æfingu liðsins í gær og ræddi svo við fjölmiðla að henni lokinni. 8. janúar 2015 06:00
Aron eins og leikstjórnandi í NFL-deildinni Arnór Atlason segir að Aron Pálmarsson sé öflugur á æfingum. 8. janúar 2015 14:27