Lofa allsherjar danstónlistarveislu Þórður Ingi Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 12:00 Claptone mætir með gullgrímuna. Mynd/Henning Schulze „Þetta er í raun og veru útgáfuteiti hjá nýju plötuútgáfunni YouAreWe frá London, sem samanstendur af tónlistarmönnum frá einhverjum stærstu danstónlistarútgáfum heimsins, Hot Creations og Get Physical,“ segja Kristinn Bjarnason, Ragnar Thor Hilmarsson og Vihjálmur Sanne, sem standa fyrir allsherjar danstónlistarveislu í Hafnarhúsinu 13. desember. Þekktasta nafnið á tónleikunum er þýski tónlistarmaðurinn Claptone, sem hefur gert það gott síðan hann steig fram á sjónarsviðið fyrir nokkru, en lagið hans No Eyes hefur til að mynda fengið mikla spilun í útvarpinu. „Hann er þekktur fyrir að mæta með gyllta grímu, pípuhatt og hvíta hanska á tónleika,“ segja strákarnir. Einnig koma fram hinir skosku Wildcats, sem reka YouAreWe ásamt hinum íslensku DJ Ghozt, Sísí Ey og KSF sem hafa endurhljóðblandað fjöldann allan af verkum tónlistarmanna, svo sem James Blake. Þá munu raftónlistarnördar gleðjast yfir því að Funktion One-hljóðkerfið verður notað í teitinu. „Það á að tjalda öllu til, þú finnur ekki betra klúbbakerfi heldur en þetta,“ segja Kristinn og Ragnar. Einnig bjóða þeir upp á sérstakan Instagram-leik á Fésbókarsíðu viðburðarins þar sem hægt verður að vinna miða. Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira
„Þetta er í raun og veru útgáfuteiti hjá nýju plötuútgáfunni YouAreWe frá London, sem samanstendur af tónlistarmönnum frá einhverjum stærstu danstónlistarútgáfum heimsins, Hot Creations og Get Physical,“ segja Kristinn Bjarnason, Ragnar Thor Hilmarsson og Vihjálmur Sanne, sem standa fyrir allsherjar danstónlistarveislu í Hafnarhúsinu 13. desember. Þekktasta nafnið á tónleikunum er þýski tónlistarmaðurinn Claptone, sem hefur gert það gott síðan hann steig fram á sjónarsviðið fyrir nokkru, en lagið hans No Eyes hefur til að mynda fengið mikla spilun í útvarpinu. „Hann er þekktur fyrir að mæta með gyllta grímu, pípuhatt og hvíta hanska á tónleika,“ segja strákarnir. Einnig koma fram hinir skosku Wildcats, sem reka YouAreWe ásamt hinum íslensku DJ Ghozt, Sísí Ey og KSF sem hafa endurhljóðblandað fjöldann allan af verkum tónlistarmanna, svo sem James Blake. Þá munu raftónlistarnördar gleðjast yfir því að Funktion One-hljóðkerfið verður notað í teitinu. „Það á að tjalda öllu til, þú finnur ekki betra klúbbakerfi heldur en þetta,“ segja Kristinn og Ragnar. Einnig bjóða þeir upp á sérstakan Instagram-leik á Fésbókarsíðu viðburðarins þar sem hægt verður að vinna miða.
Tónlist Mest lesið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Diddy selur svörtu einkaþotuna Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ „Ég mun aldrei stíga á svið í Bandaríkjunum aftur“ Nýtt lag frá Halla Reynis sex árum eftir andlát hans Vinsælustu lögin á Bylgjunni 2025 Heitustu lögin á FM árið 2025 Afþakka miðann til Vínar vinni þeir undankeppnina Prikið vekur athygli út fyrir landsteinana Abba skilar 350 milljörðum í kassann Ísraelar fá að vera með í Eurovision Halda aðra tónleika á Íslandi fyrir þá sem misstu af Allt alltaf alls staðar í allra besta lagi Miley Cyrus trúlofuð Þau þykja skara fram úr í íslenskri tónlist Þau hlutu verðlaun Dags íslenskrar tónlistar Bein útsending: Hver hlýtur viðurkenningu á Degi íslenskrar tónlistar? Sjá meira