Lofa allsherjar danstónlistarveislu Þórður Ingi Jónsson skrifar 25. nóvember 2014 12:00 Claptone mætir með gullgrímuna. Mynd/Henning Schulze „Þetta er í raun og veru útgáfuteiti hjá nýju plötuútgáfunni YouAreWe frá London, sem samanstendur af tónlistarmönnum frá einhverjum stærstu danstónlistarútgáfum heimsins, Hot Creations og Get Physical,“ segja Kristinn Bjarnason, Ragnar Thor Hilmarsson og Vihjálmur Sanne, sem standa fyrir allsherjar danstónlistarveislu í Hafnarhúsinu 13. desember. Þekktasta nafnið á tónleikunum er þýski tónlistarmaðurinn Claptone, sem hefur gert það gott síðan hann steig fram á sjónarsviðið fyrir nokkru, en lagið hans No Eyes hefur til að mynda fengið mikla spilun í útvarpinu. „Hann er þekktur fyrir að mæta með gyllta grímu, pípuhatt og hvíta hanska á tónleika,“ segja strákarnir. Einnig koma fram hinir skosku Wildcats, sem reka YouAreWe ásamt hinum íslensku DJ Ghozt, Sísí Ey og KSF sem hafa endurhljóðblandað fjöldann allan af verkum tónlistarmanna, svo sem James Blake. Þá munu raftónlistarnördar gleðjast yfir því að Funktion One-hljóðkerfið verður notað í teitinu. „Það á að tjalda öllu til, þú finnur ekki betra klúbbakerfi heldur en þetta,“ segja Kristinn og Ragnar. Einnig bjóða þeir upp á sérstakan Instagram-leik á Fésbókarsíðu viðburðarins þar sem hægt verður að vinna miða. Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
„Þetta er í raun og veru útgáfuteiti hjá nýju plötuútgáfunni YouAreWe frá London, sem samanstendur af tónlistarmönnum frá einhverjum stærstu danstónlistarútgáfum heimsins, Hot Creations og Get Physical,“ segja Kristinn Bjarnason, Ragnar Thor Hilmarsson og Vihjálmur Sanne, sem standa fyrir allsherjar danstónlistarveislu í Hafnarhúsinu 13. desember. Þekktasta nafnið á tónleikunum er þýski tónlistarmaðurinn Claptone, sem hefur gert það gott síðan hann steig fram á sjónarsviðið fyrir nokkru, en lagið hans No Eyes hefur til að mynda fengið mikla spilun í útvarpinu. „Hann er þekktur fyrir að mæta með gyllta grímu, pípuhatt og hvíta hanska á tónleika,“ segja strákarnir. Einnig koma fram hinir skosku Wildcats, sem reka YouAreWe ásamt hinum íslensku DJ Ghozt, Sísí Ey og KSF sem hafa endurhljóðblandað fjöldann allan af verkum tónlistarmanna, svo sem James Blake. Þá munu raftónlistarnördar gleðjast yfir því að Funktion One-hljóðkerfið verður notað í teitinu. „Það á að tjalda öllu til, þú finnur ekki betra klúbbakerfi heldur en þetta,“ segja Kristinn og Ragnar. Einnig bjóða þeir upp á sérstakan Instagram-leik á Fésbókarsíðu viðburðarins þar sem hægt verður að vinna miða.
Tónlist Mest lesið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Lífið Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Fleiri fréttir Árný Margrét ómaði á tískupöllum í New York Írar sniðganga Eurovision taki Ísrael þátt „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Uppselt á tónleika Laufeyjar og aukatónleikum bætt við Heiðra Arvo Pärt í Landakotskirkju Troðfull Þorlákskirkja minntist Karls Sighvatssonar Einvalalið kemur fram á Karlsvöku Laufey Lín endar Evróputúrinn á Íslandi Fjarsambandinu loksins lokið Frumsýning á Vísi: Fyrsta lag Valdimars í sjö ár og liðsmenn eru Bieber ævinlega þakklátir Raftónlistarhátíðin Extreme Chill haldin í sextánda sinn næstu helgi Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“ Lög Sálarinnar verða að kvikmynd Enginn fær að skipta sér af tónlist Laufeyjar Tilkynnti tólftu plötuna í hlaðvarpi kærastans Sjá meira
Laufey syngur á íslensku á nýrri plötu: „Hver annar af kynslóð Laufeyjar er að gera tónlist eins og þessa?“