Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku Þórður Ingi Jónsson skrifar 20. nóvember 2014 12:15 „Það er verið að fjalla meira um sögurnar á bak við þessar hljómsveitir, ef til vill aðeins minni nördismi í gangi þótt það verði náttúrulega fjallað um einhverjar græjur,“ segir raftónlistarmaðurinn Guðni „Impulze“ Einarsson. Guðni stýrir hinum vikulega tónlistarþætti Hljóðheimum, sem hefur göngu sína á Vísi næsta miðvikudag. Hann framleiðir þáttinn með myndatökumanninum Sindra Grétarssyni. „Þetta er samt sem áður beint framhald af síðustu seríum,“ segir Guðni en í fyrravetur stýrði hann þættinum Á bak við borðin ásamt plötusnúðnum Adda Introbeats. Guðni og Addi heimsóttu stúdíó og grennsluðust fyrir um vinnuferli mismunandi tónlistarmanna. Þættirnir voru í sýningu hér á Vísi og vöktu mikla athygli meðal áhugamanna um tónlist. „Þetta er svolítið frábrugðið hinni seríunni þar sem var bara verið að fjalla um raftónlistina en þetta er meira blanda. Við erum með popp, rokk, raftónlist og svo heimsækjum við líka hljóðver og fleira,“ segir Guðni. „Það má segja að þessir þættir séu gerðir fyrir breiðari hóp heldur en fyrri serían.“ Meðal gesta Guðna í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum eru Sölvi Blöndal, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community, Óttarr Proppé og Boogie Trouble. Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá tökunum á þáttaröðinni. Hljóðheimar Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira
„Það er verið að fjalla meira um sögurnar á bak við þessar hljómsveitir, ef til vill aðeins minni nördismi í gangi þótt það verði náttúrulega fjallað um einhverjar græjur,“ segir raftónlistarmaðurinn Guðni „Impulze“ Einarsson. Guðni stýrir hinum vikulega tónlistarþætti Hljóðheimum, sem hefur göngu sína á Vísi næsta miðvikudag. Hann framleiðir þáttinn með myndatökumanninum Sindra Grétarssyni. „Þetta er samt sem áður beint framhald af síðustu seríum,“ segir Guðni en í fyrravetur stýrði hann þættinum Á bak við borðin ásamt plötusnúðnum Adda Introbeats. Guðni og Addi heimsóttu stúdíó og grennsluðust fyrir um vinnuferli mismunandi tónlistarmanna. Þættirnir voru í sýningu hér á Vísi og vöktu mikla athygli meðal áhugamanna um tónlist. „Þetta er svolítið frábrugðið hinni seríunni þar sem var bara verið að fjalla um raftónlistina en þetta er meira blanda. Við erum með popp, rokk, raftónlist og svo heimsækjum við líka hljóðver og fleira,“ segir Guðni. „Það má segja að þessir þættir séu gerðir fyrir breiðari hóp heldur en fyrri serían.“ Meðal gesta Guðna í þessarri þáttaröð af Hljóðheimum eru Sölvi Blöndal, Reykjavíkurdætur, Valgeir Sigurðsson í Bedroom Community, Óttarr Proppé og Boogie Trouble. Hljóðheimar hefja göngu sína á Vísi í næstu viku. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar myndir frá tökunum á þáttaröðinni.
Hljóðheimar Mest lesið Draumalíf: „Fæstir þora úr búbblunni sinni“ Áskorun „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Þegar allt sauð upp úr Lífið Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Miðasala á Björk hefst á morgun Tónlist Oprah sú valdamesta Lífið Fleiri fréttir Grey's Anatomy stjarna með krabbamein Þegar allt sauð upp úr „Þetta er svona í alvöru, ekki bara í bíómyndum“ Krakkatían: Skrekkur, Hamlet og höfuðborgir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Sjá meira