Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Niður með jólaljósin Jól Jólakæfa Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Ragnheiðarrauðkál Jólin Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Jólakaffi með kanil og rjóma Jól
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Niður með jólaljósin Jól Jólakæfa Jólin Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Rafræn kveðja og kortafé í styrk Jólin Ömmumatur sem klikkar aldrei Jól Tré úr pappír og tilfallandi efnivið Jól Jólalag dagsins: Baggalútur syngur Annar í jólum Jól Ragnheiðarrauðkál Jólin Ljóðið um aðventukertin fjögur Jólin Jólakaffi með kanil og rjóma Jól