Bjart er yfir Betlehem 1. nóvember 2014 09:00 Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson Jólalög Mest lesið Grýla kallar á börnin sín Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Jól Boðskapur Lúkasar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Náttúrulega klassískir Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin
Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna. Stjarnan mín og stjarnan þín, stjarna allra barna. Var hún áður vitringum vegaljósið skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Víða höfðu vitringar vegi kannað hljóðir fundið sínum ferðum á fjöldamargar þjóðir. Barst þeim allt frá Betlehem birtan undur skæra. Barn í jötu borið var, barnið ljúfa kæra. Barni gjafir báru þeir. Blítt þá englar sungu. Lausnaranum lýstu þeir, lofgjörð drottni sungu. Bjart er yfir Betlehem blikar jólastjarna, Stjarnan mín og stjarnan þín stjarna allra barna. Ingólfur Jónsson
Jólalög Mest lesið Grýla kallar á börnin sín Jól Engin jól án dönsku eplakökunnar Jól Hægelduð kalkúnabringa með salvíu- og steinseljuhjúp Jól Pekanhnetu- og kökudeigsískaka Jól Boðskapur Lúkasar Jól Fjórar ljúffengar uppskriftir að meðlæti Jól Náttúrulega klassískir Jólin Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu - 10. desember Jól Fjöldasöngspartí ársins Jól Matarstell fyrir fjóra (16 stykki) - Tilboð 3.493 kr. (verð áður 4.990 kr.) Jólin