„The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér“ Þórður Ingi Jónsson skrifar 8. október 2014 09:30 Sun Kil Moon. Bæði hann og The War On Drugs spila á Íslandi í nóvember. Mark Kozelek í hljómsveitinni Sun Kil Moon, sem treður upp í Fríkirkjunni í nóvember, hefur nú gefið út lagið „War On Drugs: Suck My Cock“ sem mætti kalla „disslag“ á sveitina The War On Drugs, sem kemur fram á Airwaves í ár. Forsaga málsins er sú að Sun Kil Moon og War On Drugs komu fram á sama tíma á Ottawa Folk-tónlistarhátíðinni. Þegar hávaðinn í tónleikum War On Drugs yfirgnæfði tónleika Sun Kil Moon reiddist Kozelek og sagði að næsta lagið hans héti: „The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér.“ Kozelek hefur greinilega ekki látið deigan síga því hann samdi þetta háfleyga lag og gaf út á netinu í gær. Í laginu kallar Kozelek The War On Drugs „hvítustu hljómsveit“ sem hann hafi nokkurn tíma heyrt. Þá kallar hann tónlist þeirra „ómerkilegt John Fogerty rokk“ og „bjórauglýsingarokk“. Hér fyrir neðan má heyra þetta ómþýða lag. Airwaves Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira
Mark Kozelek í hljómsveitinni Sun Kil Moon, sem treður upp í Fríkirkjunni í nóvember, hefur nú gefið út lagið „War On Drugs: Suck My Cock“ sem mætti kalla „disslag“ á sveitina The War On Drugs, sem kemur fram á Airwaves í ár. Forsaga málsins er sú að Sun Kil Moon og War On Drugs komu fram á sama tíma á Ottawa Folk-tónlistarhátíðinni. Þegar hávaðinn í tónleikum War On Drugs yfirgnæfði tónleika Sun Kil Moon reiddist Kozelek og sagði að næsta lagið hans héti: „The War On Drugs má sjúga helvítis typpið á mér.“ Kozelek hefur greinilega ekki látið deigan síga því hann samdi þetta háfleyga lag og gaf út á netinu í gær. Í laginu kallar Kozelek The War On Drugs „hvítustu hljómsveit“ sem hann hafi nokkurn tíma heyrt. Þá kallar hann tónlist þeirra „ómerkilegt John Fogerty rokk“ og „bjórauglýsingarokk“. Hér fyrir neðan má heyra þetta ómþýða lag.
Airwaves Tónlist Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Lífið Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Lífið Fleiri fréttir Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Þessi eru tilnefnd til Íslensku tónlistarverðlaunanna Bein útsending: Tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna Draumurinn rættist að syngja með Bubba Gekk 20 metra á 35 mínútum í tíu gráðu frosti The Smashing Pumpkins til Íslands Þau fóru áfram í úrslit söngvakeppninnar Sjá meira