Leita að gömlum pönkperlum Þórður Ingi Jónsson skrifar 6. október 2014 13:00 The Fourth Reich með Þeysurunum - Ein af plötunum sem Synthadelia hefur endurútgefið. „Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar. Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Við höfum verið að hjálpa mönnum að komast á netið, hafa alla þessa tónlist aðgengilega,“ segir Vilmar Pedersen, annar stofnandi íslensku plötuútgáfunnar Synthadelia Records. Hann stofnaði Synthadelia undir lok ársins 2010 ásamt Jon Schow en það var til að gefa út þeirra eigin tónlist og dreifa á netinu. Útgáfan státar nú af um 50 plötum en ásamt því að gefa út nýtt efni hefur Synthadelia verið að endurútgefa gamalt íslenskt pönk og jaðarefni. „Það byrjaði allt með Pollock-bræðrunum, sem við höfum gefið út margar plötur með. Árið 2012 gáfum við út efni með Bodies í tilefni af 30 ára afmæli sveitarinnar,“ segir Vilmar og bætir við að fleiri útgáfur frá þessum tíma eru á leiðinni. Synthadelia hefur líka gefið út gamlar upptökur frá sveitinni Vonbrigði og gamlar demóupptökur frá Sjálfsfróun sem ekki höfðu heyrst áður. Þá endurútgáfu þeir plötuna Angeli Daemoniaque Omnigena Imbecit eftir hina dulrænu sveit Inferno 5. „Við erum enn þá að leita að gömlum perlum, við viljum taka þátt í að koma íslenskri tónlistarsögu á netið. Við erum alltaf að leita að spennandi gömlu efni,“ segir Vilmar.
Tónlist Mest lesið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Lífið Í sérsaumuðum kjól úr ónothæfum peysum Tíska og hönnun Hafa aldrei rifist Lífið Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Persónuleg gjafakort sem renna aldrei út Lífið samstarf Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp