Kjúklingavængir í sunnudagskaffinu 27. september 2014 12:00 Róbert Örn Óskarsson Róbert stendur á milli stanganna í marki FH í stórleiknum gegn Val á sunnudaginn. Valli Það sem ber hæst þessa helgina hjá Róberti Erni Óskarssyni, markverði FH, er stórleikur Hafnarfjarðarliðsins gegn Val á sunnudag. Hann hvetur fólk til að tryggja sér miða í forsölu „þar sem miðarnir eiga víst bara eftir að hækka og hækka.“Á hvers konar bíómyndir horfir þú? Ég er eins og Billy Walsh. Ég horfi á allar bíómyndir.Með hverjum? Öllum. Nema óvinum mínum auðvitað.Uppáhaldsmyndin? Godfather I og II.Ætlarðu að fara á einhverja mynd á RIFF? Ég ætla að reyna að ná sem flestum. Ég verð hins vegar að sjá Light Fly, Fly High eftir Hofseth og Østigaard. Ég er mikill áhugamaður um hnefaleika.Hefurðu farið einn í bíó? Nei. Er of meðvitaður um sjálfan mig.Hver er óskamorgunmaturinn um helgar? Auðvelt. Amerískar pönnukökur og beikon.Hver er yfirleitt helgarmorgunmaturinn? Kaffi.Sefur þú út um helgar? Ég er á æfingum klukkan hálf ellefu á laugardögum þannig að ég sef ekki lengi þá. En ég bæti mér það alltaf upp á sunnudögum.Vakir þú fram eftir? Já.Færðu þér eitthvað í gogginn á kvöldin? Að sjálfsögðu. Nachos og eitthvað svaðalegt dip. Uuusss!Ertu með nammidag? Hvaða nammi færðu þér? Engan sérstakan nammidag. Það er hræðileg hugmynd. Ég er nautnaseggur.Hvað er í sunnudagskaffinu? Ég er meiri matmaður en sælkeri eins og allir mennirnir í fjölskyldunni. Þannig að kjúklingavængir eru mjög líklegir.Hvað er annars að frétta? Það er helst að frétta að epíkin Grafir og bein eftir Anton Inga Sigurðsson verður frumsýnd 31. okt. nk. Mynd sem á eftir að vinna hug og hjörtu gagnrýnenda og raska svefni hörðustu manna. Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira
Það sem ber hæst þessa helgina hjá Róberti Erni Óskarssyni, markverði FH, er stórleikur Hafnarfjarðarliðsins gegn Val á sunnudag. Hann hvetur fólk til að tryggja sér miða í forsölu „þar sem miðarnir eiga víst bara eftir að hækka og hækka.“Á hvers konar bíómyndir horfir þú? Ég er eins og Billy Walsh. Ég horfi á allar bíómyndir.Með hverjum? Öllum. Nema óvinum mínum auðvitað.Uppáhaldsmyndin? Godfather I og II.Ætlarðu að fara á einhverja mynd á RIFF? Ég ætla að reyna að ná sem flestum. Ég verð hins vegar að sjá Light Fly, Fly High eftir Hofseth og Østigaard. Ég er mikill áhugamaður um hnefaleika.Hefurðu farið einn í bíó? Nei. Er of meðvitaður um sjálfan mig.Hver er óskamorgunmaturinn um helgar? Auðvelt. Amerískar pönnukökur og beikon.Hver er yfirleitt helgarmorgunmaturinn? Kaffi.Sefur þú út um helgar? Ég er á æfingum klukkan hálf ellefu á laugardögum þannig að ég sef ekki lengi þá. En ég bæti mér það alltaf upp á sunnudögum.Vakir þú fram eftir? Já.Færðu þér eitthvað í gogginn á kvöldin? Að sjálfsögðu. Nachos og eitthvað svaðalegt dip. Uuusss!Ertu með nammidag? Hvaða nammi færðu þér? Engan sérstakan nammidag. Það er hræðileg hugmynd. Ég er nautnaseggur.Hvað er í sunnudagskaffinu? Ég er meiri matmaður en sælkeri eins og allir mennirnir í fjölskyldunni. Þannig að kjúklingavængir eru mjög líklegir.Hvað er annars að frétta? Það er helst að frétta að epíkin Grafir og bein eftir Anton Inga Sigurðsson verður frumsýnd 31. okt. nk. Mynd sem á eftir að vinna hug og hjörtu gagnrýnenda og raska svefni hörðustu manna.
Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Maðurinn sem vann með Elton John, ABBA og Donnu Summer Fáum við einn þátt í viðbót af Stranger Things? Blaðri því út um allan bæ að hann sé næsti Bond Béla Tarr er látinn Óttast að kvikmyndahús endi eins og djassklúbbar Játaði ást sína á Jenner Marvel-stjarna varð fyrir heilaskaða Enduðu Stranger Things í Þjórsárdal Fyrsta stiklan úr Íslandsstórvirki Nolan mætt á netið Wire-stjarna látin langt fyrir aldur fram Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2025 Framhald af Napóleonsskjölunum í vinnslu Enginn Óskar til Íslands 2026 Bestu myndir Robs Reiner Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sjá meira