Parkour-stjarna leikur í Star Wars Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 7. júlí 2014 18:30 Pip er öflugur í Parkour. vísir/getty Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Pip Andersen, atvinnumaður í parkour, og bandaríska leikkonan Crystal Clarke eru nýjustu meðlimir leikaraliðs Star Wars: Episode VII. Áheyrnarprufur fyrir hlutverkin voru haldin í ellefu borgum í Bandaríkjunum og Bretlandi og mættu rúmlega 37 þúsund manns. Auk þess sendu um þrjátíu þúsund manns umsóknir í gegnum netið. Nýju Star Wars-myndinni er leikstýrt af J. J. Abrams en í aðalhlutverkum eru Carrie Fisher, Harrison Ford, Mark Hamill, Adam Driver og Lupita Nyong‘o en myndin verður frumsýnd í desember á næsta ári.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30 Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45 Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30 Lupita leikur í Star Wars Óljóst hvaða persónu Óskarsverðlaunahafinn leikur. 3. júní 2014 19:00 Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37 Þessi verða í nýju Stjörnustríðsmyndinni Hulunni loks svipt af leikhópnum. 29. apríl 2014 17:00 Mest lesið Ungir Framsóknarmenn safna fyrir neyðarsjóð Ragnars Þórs Lífið Segir gott að elska Ara Lífið Eldheitt hjá Þorvaldi Þórðar, Magneu og Jónsa í Hörpu Lífið Elísabet fær uppreist æru Gagnrýni Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Skuggavaldið: Popúlískir samsærisórar nú stjórnarhættir stórveldis Lífið Ómótstæðilegir pistasíumolar undir áhrifum frá Dúbaí Lífið „Ég hef gert mig þannig tilbúna fyrir þetta að ég eigi titilinn skilið“ Lífið Rikki G skilar lyklunum að FM957 Lífið Svona varð fimm hundruð milljóna Volcano Express til Lífið Fleiri fréttir Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Snerting, Ljósbrot og Ljósvíkingar bítast um Edduna Bezos bolar Broccoli burt frá Bond Næsti Dumbledore fundinn Bauð Bandaríkin velkomin í hóp konungsríkja Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Sjá meira
Star Wars tekin upp á Íslandi í apríl Umfang takanna fer eftir því hvernig aðstandendum Stjörnustríðsmyndarinnar líst á tökustaði á hér á landi. 19. mars 2014 12:30
Vilt þú koma fram í Star Wars: Episode VII? Aðdáendur Star Wars eiga nú möguleika á að koma fram í nýjustu myndinni 21. maí 2014 14:45
Upptökur hafnar á Star Wars Aðdáendur Star Wars myndanna geta glaðst yfir því að vinnsla sé hafin á nýju myndunum. 8. apríl 2014 20:30
Tökur á Stjörnustríði hefjast í maí Sjöunda Star Wars-myndin verður tekin í Pinewood-kvikmyndaverinu. 19. mars 2014 11:37
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein