Reglan að harka af sér Marín Manda skrifar 23. júní 2014 10:00 Ingvar og Óskar Ómarssynir eru bræður í eldlínunni og vanir að hjóla saman. Mynd/David Robertson „Workforce A-liðið ætlar að hjóla landið á undir 40 tímum en það hefur ekki verið gert áður. Svo stefnum við náttúrulega að því að vinna,“ segir Ingvar Ómarsson sem hjólar í WOW cyclothon til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans, ásamt bróður sínum Óskari. Ingvar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum en báðir eru þaulreyndir hjólagarpar. Keppt er í þremur flokkum, einstaklingskeppni, fjögurra manna liðum og tíu manna liðum. „Að hjóla í hóp gerir þetta skemmtilegra. Einn úr hverju liði hjólar í fimmtán til þrjátíu mínútur í senn og liðin hópa sig saman. Í svona langri keppni er sameiginlegt markmið allra að klára á sem stystum tíma. Á sama tíma erum við í samkeppni innan hópsins,“ segir Ingvar. „Keppnin getur verið mikið andlegt ferli þrátt fyrir að líkamlegi parturinn sé erfiður. Við förum af stað snemma inn í nóttina og erum komnir vel áleiðis næsta morgun svo við lendum í minni umferð. Þegar maður er vakandi í 40 tíma er mikilvægt að hvíla sig vel inn á milli.“ Ýmsar reglur eru heilagar hjólreiðaköppum. „Uppáhaldsregla flestra er; Harden the fuck up,“ segir Ingvar og hlær. Wow Cyclothon Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
„Workforce A-liðið ætlar að hjóla landið á undir 40 tímum en það hefur ekki verið gert áður. Svo stefnum við náttúrulega að því að vinna,“ segir Ingvar Ómarsson sem hjólar í WOW cyclothon til styrktar bæklunarskurðdeild Landspítalans, ásamt bróður sínum Óskari. Ingvar er Íslandsmeistari í götuhjólreiðum en báðir eru þaulreyndir hjólagarpar. Keppt er í þremur flokkum, einstaklingskeppni, fjögurra manna liðum og tíu manna liðum. „Að hjóla í hóp gerir þetta skemmtilegra. Einn úr hverju liði hjólar í fimmtán til þrjátíu mínútur í senn og liðin hópa sig saman. Í svona langri keppni er sameiginlegt markmið allra að klára á sem stystum tíma. Á sama tíma erum við í samkeppni innan hópsins,“ segir Ingvar. „Keppnin getur verið mikið andlegt ferli þrátt fyrir að líkamlegi parturinn sé erfiður. Við förum af stað snemma inn í nóttina og erum komnir vel áleiðis næsta morgun svo við lendum í minni umferð. Þegar maður er vakandi í 40 tíma er mikilvægt að hvíla sig vel inn á milli.“ Ýmsar reglur eru heilagar hjólreiðaköppum. „Uppáhaldsregla flestra er; Harden the fuck up,“ segir Ingvar og hlær.
Wow Cyclothon Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira