Stjórnvöld í Úkraínu endurheimta Mariupol Bjarki Ármannsson skrifar 14. júní 2014 09:00 Íbúi Mariupol hjólar fram hjá skriðdreka eftir átökin í gær. Vísir/AP Stjórnvöld í Úkraínu náðu í gær yfirráðum í hafnarborginni Mariupol í austurhluta landsins eftir átök við aðskilnaðarsinna. Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni.BBC greinir frá. Hundruð manna hafa látið lífið í átökum síðan skæruliðar, fylgjandi innlimun austurhluta Úkraínu í Rússlandi, stóðu fyrir umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu á svæðinu og lýstu yfir sjálfstæði í kjölfarið. Samkvæmt fyrstu fréttum féllu fimm aðskilnaðarsinnar í átökunum í gær og að minnsta kosti fjórir úr liði stjórnvalda slösuðust. Litið er á aðgerðina sem sigur fyrir úkraínsk stjórnvöld en þess ber að geta að oft hefur verið barist um Mariupol og ekki er útilokað að aðskilnaðarsinnar nái henni á vald sitt aftur. Annars staðar í austurhluta Úkraínu hafa uppreisnarmenn tilkynnt að þeir búi nú yfir þremur skriðdrekum. Stjórnvöld í Úkraínu segja að þeir hafi komið til landsins frá Rússlandi, en ríkisstjórn Rússlands neitar þeim ásökunum. Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12. júní 2014 15:15 Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12. maí 2014 10:56 Aðskilnaðarsinnar reknir úr ráðhúsi Mariupol Þrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuðust í aðgerðum úkraínska hersins. 24. apríl 2014 10:04 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Stjórnarher Úkraínu náði ráðhúsinu í Mariupol á sitt vald Hersveitir Úkraínumanna tóku í morgun völdin í ráðhúsinu í borginni Mariupol í austurhluta Úkraínu. 7. maí 2014 07:06 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Stjórnvöld í Úkraínu náðu í gær yfirráðum í hafnarborginni Mariupol í austurhluta landsins eftir átök við aðskilnaðarsinna. Innanríkisráðherra landsins, Arseníj Avakoff, sagði í gær að öryggissveitir ríkisstjórnarinnar hefðu nú fulla stjórn á höfuðvígum aðskilnaðarsinna í borginni.BBC greinir frá. Hundruð manna hafa látið lífið í átökum síðan skæruliðar, fylgjandi innlimun austurhluta Úkraínu í Rússlandi, stóðu fyrir umdeildri þjóðaratkvæðagreiðslu á svæðinu og lýstu yfir sjálfstæði í kjölfarið. Samkvæmt fyrstu fréttum féllu fimm aðskilnaðarsinnar í átökunum í gær og að minnsta kosti fjórir úr liði stjórnvalda slösuðust. Litið er á aðgerðina sem sigur fyrir úkraínsk stjórnvöld en þess ber að geta að oft hefur verið barist um Mariupol og ekki er útilokað að aðskilnaðarsinnar nái henni á vald sitt aftur. Annars staðar í austurhluta Úkraínu hafa uppreisnarmenn tilkynnt að þeir búi nú yfir þremur skriðdrekum. Stjórnvöld í Úkraínu segja að þeir hafi komið til landsins frá Rússlandi, en ríkisstjórn Rússlands neitar þeim ásökunum.
Úkraína Tengdar fréttir Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50 Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12. júní 2014 15:15 Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12. maí 2014 10:56 Aðskilnaðarsinnar reknir úr ráðhúsi Mariupol Þrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuðust í aðgerðum úkraínska hersins. 24. apríl 2014 10:04 Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00 Stjórnarher Úkraínu náði ráðhúsinu í Mariupol á sitt vald Hersveitir Úkraínumanna tóku í morgun völdin í ráðhúsinu í borginni Mariupol í austurhluta Úkraínu. 7. maí 2014 07:06 Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12 Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent „Mjög miður að við séum komin á þennan stað“ Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Fundu villuráfandi ferðamenn nærri skálanum í Landmannalaugum Innlent Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Erlent Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Erlent Fleiri fréttir Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Sjá meira
Rússland mun virða útkomu kosninga í Úkraínu Pútin sagðist einnig vona að nýr forseti myndi stöðva hernaðaraðgerðir í austurhluta landsins. 23. maí 2014 20:50
Þrír rússneskir skriðdrekar inn fyrir landamæri Úkraínu Úkraínskar hersveitir berjast við tvo þeirra. 12. júní 2014 15:15
Atkvæðagreiðslan „ómarktæk með öllu“ Yfirvöld í Úkraínu og á Vesturlöndum fordæma þjóðaratkvæðagreiðsluna sem fór fram í austurhluta landsins í gær. 12. maí 2014 10:56
Aðskilnaðarsinnar reknir úr ráðhúsi Mariupol Þrír voru skotnir til baka og einhverjir slösuðust í aðgerðum úkraínska hersins. 24. apríl 2014 10:04
Krefjast aðskilnaðar austurhéraða frá Úkraínu Úkraínskir aðskilnaðarsinnar sem hertóku ráðhús í borginni Donetsk um helgina, lýstu yfir sjálfstæðu lýðveldi í morgun. 7. apríl 2014 20:00
Stjórnarher Úkraínu náði ráðhúsinu í Mariupol á sitt vald Hersveitir Úkraínumanna tóku í morgun völdin í ráðhúsinu í borginni Mariupol í austurhluta Úkraínu. 7. maí 2014 07:06
Átök fara harðnandi í Úkraínu Þrír eru látnir og að minnsta kosti þrettán særðir eftir átök aðskilnaðarsinna og úkraínskra hermanna í hafnarborginni Mariupol í nótt. 17. apríl 2014 14:12