Uppáhaldsbíómyndirnar mínar Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 12. júní 2014 14:30 Emmanuelle Chriqui. Vísir/Getty Leikkonan Emmanuelle Chriqui er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Entourage og í kvikmyndinni You Don't Mess With the Zohan. Hún velur hér þær fimm bíómyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni.The Shawshank Redemption (1994) „Þetta er bara ein af þessum myndum sem… Leikurinn er stórkostlegur – hann hefur gríðarleg áhrif á þig – og sagan líka.“Dead Man Walking (1995) „Ég held að ég elski andhetjuna svolítið. Þetta er ein besta frammistaða Seans Penn. Mér finnst ótrúlegt að hann nái á endanum að láta þig halda með honum og vona að hann lifi eftir að hann er búinn að fremja þessa hrottafengnu glæpi. Bara Sean Penn gæti þetta. Mér finnst hann æðislegur.“Jacob‘s Ladder (1990) „Þessi mynd er stórkostleg. Hræðileg, spennandi en svo góð að hún stenst tímans tönn. Hún er enn hrollvekjandi í dag.“The Intouchables (2012) „Þið þurfið að hlaupa, ekki ganga, og fara að sjá þessa mynd. Hún er frábær. Ég elska erlendar myndir.“Y Tu Mamá También (2001) „Elska þessa mynd. Held að ég hafi horft á hana þúsund sinnum.“ Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Leikkonan Emmanuelle Chriqui er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í sjónvarpsþáttunum Entourage og í kvikmyndinni You Don't Mess With the Zohan. Hún velur hér þær fimm bíómyndir sem eru í uppáhaldi hjá henni.The Shawshank Redemption (1994) „Þetta er bara ein af þessum myndum sem… Leikurinn er stórkostlegur – hann hefur gríðarleg áhrif á þig – og sagan líka.“Dead Man Walking (1995) „Ég held að ég elski andhetjuna svolítið. Þetta er ein besta frammistaða Seans Penn. Mér finnst ótrúlegt að hann nái á endanum að láta þig halda með honum og vona að hann lifi eftir að hann er búinn að fremja þessa hrottafengnu glæpi. Bara Sean Penn gæti þetta. Mér finnst hann æðislegur.“Jacob‘s Ladder (1990) „Þessi mynd er stórkostleg. Hræðileg, spennandi en svo góð að hún stenst tímans tönn. Hún er enn hrollvekjandi í dag.“The Intouchables (2012) „Þið þurfið að hlaupa, ekki ganga, og fara að sjá þessa mynd. Hún er frábær. Ég elska erlendar myndir.“Y Tu Mamá También (2001) „Elska þessa mynd. Held að ég hafi horft á hana þúsund sinnum.“
Mest lesið Fann ástina á Balí en nýtur hennar í Kóreu Lífið „Þarna fylltist hjartað af hamingju“ Lífið Fréttatía vikunnar: Verslunarmannahelgin, forsetaheimsókn og mannasaur Lífið „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Menning Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Bíó og sjónvarp Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Robert Wilson er látinn Lífið Gary Busey játar kynferðisbrot Lífið Þrettán bestu lög Ozzy Osbourne Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira