Evrópsk kvikmyndahátíð ferðast um landið Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 5. júní 2014 15:00 Málmhaus er sýnd á kvikmyndahátíðinni. Evrópustofa og Bíó Paradís efna til Evrópskrar kvikmyndahátíðar í þessum mánuði sem lýkur 10. júní. Hátíðin ferðast um landið en myndirnar sem sýndar verða eru danska myndin Antboy, íslenska verðlaunamyndin Málmhaus og belgíska myndin Broken Circle Breakdown. Hátíðin hefur verið haldin í tvígang í Reykjavík og á Akureyri og hefur vakið talsverða athygli. Í ár hefur blaðamaður frá breska dagblaðinu The Guardian slegist í för með hátíðarhöldurum og fjallar um hana í sínum miðli. Enginn aðgangseyrir er á hátíðina en Antboy er sýnd klukkan 16.00, Málmhaus klukkan 18.00 og Broken Circle Breakdown klukkan 20.00. Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar: 5. júní - Blönduós 6. júní - Húsavík 7. júní - Vopnafjörður – sýningar hefjast fyrr, eða klukkan 13.00, 15.00 og 17.00 8. júní - Djúpivogur 9. júní - Vík 10. júní - Flúðir Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Evrópustofa og Bíó Paradís efna til Evrópskrar kvikmyndahátíðar í þessum mánuði sem lýkur 10. júní. Hátíðin ferðast um landið en myndirnar sem sýndar verða eru danska myndin Antboy, íslenska verðlaunamyndin Málmhaus og belgíska myndin Broken Circle Breakdown. Hátíðin hefur verið haldin í tvígang í Reykjavík og á Akureyri og hefur vakið talsverða athygli. Í ár hefur blaðamaður frá breska dagblaðinu The Guardian slegist í för með hátíðarhöldurum og fjallar um hana í sínum miðli. Enginn aðgangseyrir er á hátíðina en Antboy er sýnd klukkan 16.00, Málmhaus klukkan 18.00 og Broken Circle Breakdown klukkan 20.00. Hér fyrir neðan er dagskrá hátíðarinnar: 5. júní - Blönduós 6. júní - Húsavík 7. júní - Vopnafjörður – sýningar hefjast fyrr, eða klukkan 13.00, 15.00 og 17.00 8. júní - Djúpivogur 9. júní - Vík 10. júní - Flúðir
Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Lífið Pabbi fyrir tvítugt, ekkill þrítugur, afi um fertugt og veltir rúmum milljarði Áskorun Heitustu trendin í haust Lífið „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Lífið Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira