Stuðsnarl í Eurovision-partíið - UPPSKRIFTIR Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. maí 2014 10:00 Í kvöld er einn stærsti viðburður ársins þegar Pollapönk flytur lag sitt Enga fordóma í úrslitum Eurovision. Vísir hafði samband við þrjá matarbloggara og bað þá um að gefa uppskrift að einföldu en ljúffengu Eurovision-snarli.Ritzkex hjúpaður Camembert½ Pakki Ritzkex2 EggCa. 100 g Hveiti1 Camembert-ostur Setjið kexkökurnar í blandarann í smástund. CameMbert-osturinn skorinn í litla bita. Honum síðan dýft í skál með þeyttum eggjum og því næst í skál með hveiti. Síðast en ekki síst, ofan í Ritzkexskálina. Þá er þetta tilbúið til þess að fara í ofninn. Inn í ofn við 180°C í 6-8 mínútur. (Misjafnt eftir ofnum, fylgist með ostinum, um leið og hann er farinn að bráðna er hann tilbúinn.) Ég segi ykkur það satt, með góðri sultu þá er þetta dásamlegt.Tekin af evalaufeykjaran.com. „Go nuts“-sælgætismolar 1 poki Dumle go nuts (175 g) 150 g súkkulaðihjúpað lakkrískurl 100 g Toms extra súkkulaði 70% 200 g suðusúkkulaði 150 g pistasíur frá Ültje 2 dl Rice Krispies Dumle-bitarnir, 70% súkkulaðið og suðusúkkulaðið er sett í skál og brætt yfir vatnsbaði. Því næst er pistasíum, Rice Krispies og súkkulaðihúðaða lakkrískurlinu bætt út í og öllu blandað vel saman. Blöndunni hellt í form klætt bökunarpappír, um það bil 20x20 cm, og sett í ísskáp í minnst tvo klukkutíma. Skorið í hæfilega stóra bita. (Á þessum myndum stakk ég litlu súkkulaðipáskaegggi í hvern bita til skrauts af því að það voru páskar!)Tekið af eldhussogur.com. Sweet chili-ídýfa 1 dós af sýrðum rjóma (10% eða 18% hentar vel) Sweet chili-sósa Sýrðum rjóma komið fyrir á disk eða skál. Sweet chili-sósunni hellt yfir. Borðast með Doritos. Tekið af Mommur.is. Eurovision Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00 Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30 Maltesers-kaka - UPPSKRIFT Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. 22. febrúar 2014 10:00 Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift 30. apríl 2014 19:30 Ljúffengur lax - UPPSKRIFT Berglind Guðmundsdóttir deilir uppskrift að helgarmat. 1. mars 2014 17:00 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Eva Laufey býður upp á uppskrift að Oreo-eftirrétt. 1. mars 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30 Stökk berjabaka - UPPSKRIFT Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana. 13. mars 2014 14:00 Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. 2. mars 2014 10:00 Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Í kvöld er einn stærsti viðburður ársins þegar Pollapönk flytur lag sitt Enga fordóma í úrslitum Eurovision. Vísir hafði samband við þrjá matarbloggara og bað þá um að gefa uppskrift að einföldu en ljúffengu Eurovision-snarli.Ritzkex hjúpaður Camembert½ Pakki Ritzkex2 EggCa. 100 g Hveiti1 Camembert-ostur Setjið kexkökurnar í blandarann í smástund. CameMbert-osturinn skorinn í litla bita. Honum síðan dýft í skál með þeyttum eggjum og því næst í skál með hveiti. Síðast en ekki síst, ofan í Ritzkexskálina. Þá er þetta tilbúið til þess að fara í ofninn. Inn í ofn við 180°C í 6-8 mínútur. (Misjafnt eftir ofnum, fylgist með ostinum, um leið og hann er farinn að bráðna er hann tilbúinn.) Ég segi ykkur það satt, með góðri sultu þá er þetta dásamlegt.Tekin af evalaufeykjaran.com. „Go nuts“-sælgætismolar 1 poki Dumle go nuts (175 g) 150 g súkkulaðihjúpað lakkrískurl 100 g Toms extra súkkulaði 70% 200 g suðusúkkulaði 150 g pistasíur frá Ültje 2 dl Rice Krispies Dumle-bitarnir, 70% súkkulaðið og suðusúkkulaðið er sett í skál og brætt yfir vatnsbaði. Því næst er pistasíum, Rice Krispies og súkkulaðihúðaða lakkrískurlinu bætt út í og öllu blandað vel saman. Blöndunni hellt í form klætt bökunarpappír, um það bil 20x20 cm, og sett í ísskáp í minnst tvo klukkutíma. Skorið í hæfilega stóra bita. (Á þessum myndum stakk ég litlu súkkulaðipáskaegggi í hvern bita til skrauts af því að það voru páskar!)Tekið af eldhussogur.com. Sweet chili-ídýfa 1 dós af sýrðum rjóma (10% eða 18% hentar vel) Sweet chili-sósa Sýrðum rjóma komið fyrir á disk eða skál. Sweet chili-sósunni hellt yfir. Borðast með Doritos. Tekið af Mommur.is.
Eurovision Partýréttir Uppskriftir Tengdar fréttir Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00 Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30 Maltesers-kaka - UPPSKRIFT Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. 22. febrúar 2014 10:00 Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift 30. apríl 2014 19:30 Ljúffengur lax - UPPSKRIFT Berglind Guðmundsdóttir deilir uppskrift að helgarmat. 1. mars 2014 17:00 Oreo-bollakökur - UPPSKRIFT Eva Laufey býður upp á uppskrift að Oreo-eftirrétt. 1. mars 2014 14:30 Pollapönkskaka og -snúðar - UPPSKRIFT Áfram Ísland! 9. maí 2014 16:30 Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30 Stökk berjabaka - UPPSKRIFT Sætur eftirréttur sem gleður bragðlaukana. 13. mars 2014 14:00 Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. 2. mars 2014 10:00 Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30 Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00 Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30 Mest lesið Svala slær sér upp Lífið Allt í einu orðin mamman sem missti barnið sitt Lífið Biðu hjálpar í tíu klukkustundir í flugvélabraki Lífið Erfitt að geta aldrei hlakkað til neins Lífið Ætla að halda Lífskviðuna þrátt fyrir andlát Ásgeirs í nótt Menning Kemur út úr skápnum tveimur árum eftir andlát sitt Lífið Enginn þreyir þorrann eins og Áslaug Arna Lífið Guinness-æðið sem gert hefur íslenska djammara að þjófum Lífið Svona var umhorfs í Reykjavík á áttunda áratugnum Lífið Sjónvarpsbarn komið í heiminn Lífið Fleiri fréttir Ofurfæðis súkkulaðikaka slær í gegn í skammdeginu Vegan próteinbomba að hætti Kolbeins Arnbjörnssonar Kraftmikill grænn safi fyrir öfluga húð Sjá meira
Mexikósk lkl-tacobaka Uppskrift í lágkolvetna útgáfu. Unnur Karen Guðmundsdóttir bloggar á síðunni Hér er matur um mat… 22. mars 2014 10:00
Cinnabon-ostakaka - UPPSKRIFT Systurnar Tobba og Stína blogga um mat á síðunni Eldhússystur. 7. mars 2014 09:30
Maltesers-kaka - UPPSKRIFT Berglind Hreiðarsdóttir heldur úti matarblogginu Gotterí og gersemar. 22. febrúar 2014 10:00
Kúrbítsflögur sem allir ættu að prufa Anna Birgis á Heilsutorgi deilir uppskrift 30. apríl 2014 19:30
Einfaldur kjúklingaréttur - UPPSKRIFT Helena Gunnarsdóttir bloggar um mat á síðunni Eldhúsperlur. 1. mars 2014 15:30
Hin fullkomna vatnsdeigsbolla - Uppskrift Unnur Karen deilir uppskrift af vatnsdeigsbollum ásamt leiðbeiningum. 2. mars 2014 10:00
Kjúklingur í satay-sósu - UPPSKRIFT Dröfn Vilhjálmsdóttir bloggar á síðunni Eldhússögur. 13. mars 2014 11:30
Framandi kjötbollur - UPPSKRIFT Hjónin Ásta og Pétur deila uppskrift að marokkóskum rétti. 7. mars 2014 12:00
Spínatfylltur kjúklingur - UPPSKRIFT Thelma Þorbergsdóttir heldur úti blogginu Freistingar Thelmu. 3. maí 2014 14:30