Styttist í titilbardaga hjá þeim sem vinnur í Dyflinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 30. apríl 2014 07:00 Gunnar Nelson hefur unnið tólf bardaga. Vísir/Getty „Við erum ansi hressir með mótherjann. Þetta er hörkuandstæðingur,“ segir HaraldurNelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans GunnarsNelson. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að næsti bardagi Gunnars í UFC verði gegn Bandaríkjamanninum RyanLaFlare í Dyflinni 19. júlí. LaFlare er ósigraður eins og Gunnar en hann hefur barist ellefu sinnum í MMA, þar af fjórum sinnum innan vébanda UFC-bardagasambandsins. „Menn hafa verið að kalla eftir þessum bardaga á netinu. Maður hefur séð það á spjallborðum víða. Mörgum fannst samt ólíklegt að tveir svona ósigraðir strákar á uppleið myndu mætast svona snemma,“ segir Haraldur, en bardagi Gunnars verður annar af aðalbardögum kvöldsins. Hver einasti bardagi er mikilvægur í UFC en það virðist nokkuð augljóst hvað forsvarsmenn sambandsins eru að hugsa með að láta þessa tvo ungu og upprennandi bardagamenn mætast núna. „Það blasir alveg við að þegar UFC ákveður að láta tvo ósigraða stráka sem báðir eru á topp 15 berjast, þá er þetta mikilvægasti bardaginn á ferli þeirra beggja. Sá sem vinnur tekur stórt stökk upp á við og það styttist í titilbardaga fyrir sigurvegarann. Ef allt gengur upp gætu verið tveir bardagar á milli þess,“ segir Haraldur Nelson. MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
„Við erum ansi hressir með mótherjann. Þetta er hörkuandstæðingur,“ segir HaraldurNelson, faðir og umboðsmaður bardagakappans GunnarsNelson. Fram kom í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi að næsti bardagi Gunnars í UFC verði gegn Bandaríkjamanninum RyanLaFlare í Dyflinni 19. júlí. LaFlare er ósigraður eins og Gunnar en hann hefur barist ellefu sinnum í MMA, þar af fjórum sinnum innan vébanda UFC-bardagasambandsins. „Menn hafa verið að kalla eftir þessum bardaga á netinu. Maður hefur séð það á spjallborðum víða. Mörgum fannst samt ólíklegt að tveir svona ósigraðir strákar á uppleið myndu mætast svona snemma,“ segir Haraldur, en bardagi Gunnars verður annar af aðalbardögum kvöldsins. Hver einasti bardagi er mikilvægur í UFC en það virðist nokkuð augljóst hvað forsvarsmenn sambandsins eru að hugsa með að láta þessa tvo ungu og upprennandi bardagamenn mætast núna. „Það blasir alveg við að þegar UFC ákveður að láta tvo ósigraða stráka sem báðir eru á topp 15 berjast, þá er þetta mikilvægasti bardaginn á ferli þeirra beggja. Sá sem vinnur tekur stórt stökk upp á við og það styttist í titilbardaga fyrir sigurvegarann. Ef allt gengur upp gætu verið tveir bardagar á milli þess,“ segir Haraldur Nelson.
MMA Tengdar fréttir Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45 Mest lesið Aldrei séð Dag svona reiðan Handbolti Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Handbolti Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Sport „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ Handbolti „Gjörsamlega glórulaust“ Handbolti „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Handbolti Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar Handbolti „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Handbolti Alfreð stóð með Degi: „Ekki eins og best verður á kosið“ Handbolti „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig Handbolti Fleiri fréttir EM-Pallborðið: Rýnt í möguleika Íslands gegn Danmörku Danir með tromp á hendi: „Auðvitað hrikalega mikilvægt“ Anton og Jónas með myndavél á sér í Boxen Danmörk - Ísland | Undanúrslit í gini ljónsins PGA-mótaröðin endurheimtir helsta skúrkinn af LIV Tókst eftir tíu ára bið: „Hef alltaf haft trú“ Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Ræða Dags bar árangur og EHF lofar breytingum Stutt síðan Gísli var ekki sérlega vel liðinn af íslensku þjóðinni Dani segir gagnrýni Dags illa tímasetta „Langstærsta prófið“ en Danir hafa misstigið sig „Megum ekki gleyma því að við erum frábærir líka“ Sömu og dæmdu í sigrinum á Svíum en fyrst dæma Íslendingar „Þá myndu þeir ljúga að mér“ Sprenghlægileg tilþrif: „Sérstakt ef 27 ára barnlaus maður væri alltaf í Skopp“ „Aðrir sjá um að tuða yfir því“ Ísland næstbesta sóknarlið EM en því miður er Danmörk best Aldrei séð Dag svona reiðan Dæmd í bann fyrir að veðja á frjálsar íþróttir „Þetta eru bara menn sem vilja mikið og meira“ Tennisstjörnurnar fela hluti í nærfötunum Dagskráin: Körfuboltakvöld, stórleikur í Garðabæ og dregið í Meistaradeild „Þetta er bara einn af mönnum mótsins hingað til“ „Lítill stuðningur við strákana okkar að auglýsa í fjölmiðlum“ Fundu loksins boxarann eftir tveggja vikna leit „Geggjað að fá að vera í þessari stöðu og hitta úr þessum skotum“ Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli „Þetta gefur mér vonir um að við getum barist um þetta“ Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 101-96| Gríðarlega mikilvægur sigur fyrir heimamenn Sjötti sigur Valskvenna í röð og KA/Þór vann Stjörnuna Sjá meira
Gunnar Nelson mætir ósigruðum Bandaríkjamanni í Dyflinni Það er komið á hreint hvar og hvenær næsti bardagi Gunnars Nelsons í UFC verður en hann mætir ósigruðum Bandaríkjamanni á bardagakvöldi í Dyflinn á Írlandi 19. júlí. 29. apríl 2014 18:45