Mikil fegurð getur verið óhugnanleg 29. mars 2014 09:00 Ási Vísir/Ásta Kristjánsdóttir Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson heldur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti á morgun frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, var birtur í erlendum og innlendum miðlum og vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands, var ég á myndlistarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrímur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu uppákomum á augnayndinu og hnossgætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmaður. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erfitt að segja til um hvað mitt aðalstarf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum KIOSK, sá um búninga hjá Sylvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augnablikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég alltaf unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ Hér að neðan má sjá nokkur verk Ásgríms. HönnunarMars RFF Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira
Fatahönnuðurinn og teiknarinn Ásgrímur Már Friðriksson heldur pop-up-markað á Loft Hosteli í Bankastræti á morgun frá kl. 12-18. „Ég var duglegri að teikna hér áður fyrr, var birtur í erlendum og innlendum miðlum og vann einnig verkefni heima. Það er ótrúlega góð tilfinning að koma sér aftur í teiknifílinginn eftir nokkurra ára hlé. Áður en ég fór í Listaháskóla Íslands, var ég á myndlistarbraut í FB. Einnig kenndi ég um tíma tískuteikningu í LHÍ,“ segir Ásgrímur. „Ég vinn aðallega með andlit og fólk. Fegurð heillar mig, þar sem mikil fegurð getur verið óhugnanleg,“ segir Ásgrímur jafnframt og kveðst spenntur fyrir helginni, þar sem Reykjavík Fashion Festival og HönnunarMars séu í gangi. „Pop-up-markaðir eru aðeins brot af þeim fjölmörgu uppákomum á augnayndinu og hnossgætinu sem HönnunarMars er.“ Aðspurður segist Ásgrímur þó alls ekki vera myndlistarmaður. „Ég vil taka það skýrt fram. Ég er teiknari. En ef litið er yfir ferilskrána mína, er kannski erfitt að segja til um hvað mitt aðalstarf er. Ég hef komið víða við, var yfirhönnuður hjá E-Label fyrstu árin, einn af forsprökkum KIOSK, sá um búninga hjá Sylvíu Nótt, var aðstoðartískustjórnandi hjá danska tímaritinu Cover, var með þátt á SkjáEinum, vann hjá umboðsskrifstofunni Eskimo og svona mætti lengi telja. Í augnablikinu er ég að einblína á eigin verk og vinnu. Í raun hef ég alltaf unnið fyrir aðra og finnst vera kominn tími á að gera mitt eigið.“ Hér að neðan má sjá nokkur verk Ásgríms.
HönnunarMars RFF Mest lesið Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda Lífið Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Lífið „Fólk hló og grét til skiptis“ Lífið Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Lífið Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Lífið Tíu stellingar sem örva G-blettinn Lífið Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Lífið Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Lífið Bubba svarað og „barnaleg vitleysa“ í Borgó Menning Fleiri fréttir Var ráðskona Kára Stefánssonar þegar ástin kviknaði Áratugir af óvissu enduðu með einni setningu í ræktinni Neistaflug hjá Guggu og Flona á rúntinum Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Litlu munaði að þyrlan þyrfti að nauðlenda „Fólk hló og grét til skiptis“ Fréttatía vikunnar: Staða íslenskunnar, ríkislögreglustjóri og formannskjör Tíu stellingar sem örva G-blettinn Einstök íslensk verk sem hlutu hönnunarverðlaunin Fleiri lög berjast um farseðilinn þrátt fyrir óvissuna Glæsihús augnlæknis til sölu Ólöf Skafta og Kristín dannaðar í miðborginni Af og frá að fimmti þáttur hafi verið klipptur extra mikið Áföll og samskiptamynstur erfast milli kynslóða Tíu töff pelsar fyrir veturinn „Mjög pirruð út í hvort annað eftir frumsýninguna“ Ölgerðin lítur Orkutal „öfgahægrisins“ alvarlegum augum Spennandi fiski-takkó fyrir alla fjölskylduna Kastaði sér niður fimmtán stiga: „Marinn, þjáður og aumkunarverður“ „Get ekki hætt að hlusta og gráta“ Lögmálið um lítil typpi Dansandi bræður slá í gegn á stóra sviðinu Safaríkur kjúklingaréttur sem slær alltaf í gegn Smart og stílíseruð í Sigvaldablokk Stórstjörnur í snjóbrettasenunni fögnuðu Fann engin önnur ráð en „að ganga í söfnuð Votta Jehóva“ Einbýlishús í Garðabænum eftir miklar framkvæmdir Sérstök og sjaldgæf íslensk nöfn: „Vitanlega var mér strítt“ „Konan hans hlýtur að taka á honum þegar hún heyrir þetta“ Slær á sögusagnirnar með lúmskum skilaboðum Sjá meira