Hátækniprjón og steinaldarhlutir í nútímabúning Álfrún Pálsdóttir skrifar 27. mars 2014 18:00 Það kennir ýmissa grasa á sýningu sem verður opnuð í Hannesarholti í dag á vegum Hönnu Dísar Whitehead, Rúnu Thors, Petru Lilju og Víkur Prjónsdóttur. Vísir/Daníel „Þetta er samsýning þar sem áhersla er á iðn- og vöruhönnun og óhætt að segja að hér kennir ýmissa grasa,“ segir hönnuðurinn Hanna Dís Whitehead sem er ein af aðstandendum sýningar sem verður opnuð í Hannesarholti í dag klukkan 20. Ásamt Hönnu Dís eru hönnuðirnir Rúna Thors, Petra Lilja, Vík Prjónsdóttir og sænski hönnunarmiðillinn Summit í Hannesarholti. Öll eru þau með mismunandi verk til sýnis. Vík Prjónsdóttir og sænski hönnuðurinn Petra Lilja taka höndum saman og frumsýna hátækniprjónateppi unnið út frá goðsögninni um Medúsu. „Þetta er í raun listaverk og eins og prentuð mynd, Sjón er sögu ríkari í þessum efnum,“ segir Hanna Dís sem sjálf sýnir sína eigin hönnun sem nefnist Fortíð í nútíð. „Þar er ég að velta fyrir mér hvernig við mundum nota hluti úr steinöld í nútíðinni. Við Rúna Thors hönnum svo saman undir merkinu Whitehorse og í ár eru við með svokallaða kökustimpla til sýnis.“ Sænski hönnunarmiðillinn Summit verður með ferðasjóðsverkefnið sitt á sýningunni en Summit er hönnunar- og arkitektúrhlaðvarp sem gefur einnig út bækur. Blaðamenn á þeirra vegum ætla að selja skissur frá fimm þekktum sænskum hönnuðum og verður ágóðinn af sölunni veittur einum íslenskum hönnuði sem hann á að nýta sér til að fara á Stockholm Design Week árið 2015. „HönnunarMars er viðburður sem skiptir okkur gríðarlega miklu máli enda tækifæri fyrir okkur að ná til almennings, hitta aðra sem starfa í sama geira og mynda tengslanet,“ segir Hanna Dís sem hlakkar til daganna framundan. Nánari upplýsingar um HönnunarMars og yfirlit um alla viðburði má finna á síðunni honnunarmars.is. HönnunarMars Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira
„Þetta er samsýning þar sem áhersla er á iðn- og vöruhönnun og óhætt að segja að hér kennir ýmissa grasa,“ segir hönnuðurinn Hanna Dís Whitehead sem er ein af aðstandendum sýningar sem verður opnuð í Hannesarholti í dag klukkan 20. Ásamt Hönnu Dís eru hönnuðirnir Rúna Thors, Petra Lilja, Vík Prjónsdóttir og sænski hönnunarmiðillinn Summit í Hannesarholti. Öll eru þau með mismunandi verk til sýnis. Vík Prjónsdóttir og sænski hönnuðurinn Petra Lilja taka höndum saman og frumsýna hátækniprjónateppi unnið út frá goðsögninni um Medúsu. „Þetta er í raun listaverk og eins og prentuð mynd, Sjón er sögu ríkari í þessum efnum,“ segir Hanna Dís sem sjálf sýnir sína eigin hönnun sem nefnist Fortíð í nútíð. „Þar er ég að velta fyrir mér hvernig við mundum nota hluti úr steinöld í nútíðinni. Við Rúna Thors hönnum svo saman undir merkinu Whitehorse og í ár eru við með svokallaða kökustimpla til sýnis.“ Sænski hönnunarmiðillinn Summit verður með ferðasjóðsverkefnið sitt á sýningunni en Summit er hönnunar- og arkitektúrhlaðvarp sem gefur einnig út bækur. Blaðamenn á þeirra vegum ætla að selja skissur frá fimm þekktum sænskum hönnuðum og verður ágóðinn af sölunni veittur einum íslenskum hönnuði sem hann á að nýta sér til að fara á Stockholm Design Week árið 2015. „HönnunarMars er viðburður sem skiptir okkur gríðarlega miklu máli enda tækifæri fyrir okkur að ná til almennings, hitta aðra sem starfa í sama geira og mynda tengslanet,“ segir Hanna Dís sem hlakkar til daganna framundan. Nánari upplýsingar um HönnunarMars og yfirlit um alla viðburði má finna á síðunni honnunarmars.is.
HönnunarMars Mest lesið Rugluðust á Laufeyju og „Megan“ Tónlist Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann Lífið „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Lífið Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Lífið Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Lífið Stjörnulífið: Ár gellunnar Lífið Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Lífið Fleiri fréttir Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Magnús Eiríksson er látinn Kynntist ástinni á Spáni eftir að hafa verið orðin leið á að vera ein Enn óvíst hvað verður um Söngvakeppnina Eyjamenn dansa með tröllum um helgina „eins og alvöru sértrúarsöfnuður“ Býðst að bóka leikara til að þykjast vera maki Ný skólína frá Nike: Air Inga – „just do it“ Þórunn Antonía frumsýnir nýtt útlit Eyjólfur og Suzanne eignuðust stúlku Móðguð fyrir hönd ferðaþjónustunnar Skotin ganga á víxl um „eitraðan mömmuhóp“ Snorri Másson leggi hornin á hilluna Sjá meira