Svolítið öðruvísi en í fyrra Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. mars 2014 07:00 Kvennalið HK fagnar öruggum sigri gegn Aftureldingu. fréttablaðið/valli „Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við. Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
„Þetta var alveg svakalega gaman en óneitanlega svolítið öðruvísi en í fyrra enda var ég ekki að spila í ár,“ segir Elsa Sæný Valgeirsdóttir, þjálfari karlaliðs HK, en gárungarnir eru farnir að kalla hana Bikar-Elsu enda blómstrar HK-liðið undir hennar stjórn. Elsa Sæný varð tvöfaldur bikarmeistari í fyrra. Fyrst sem leikmaður og svo sem þjálfari. Hún tók sér frí frá spilamennskunni í ár og einbeitir sér að því að þjálfa karlaliðið. „Það er erfitt að segja hvort þetta hafi verið skemmtilegra í ár. Að sumu leyti var þetta skemmtilegra enda er ég með mikið breytt lið og talsvert yngra en í fyrra. Meðalaldurinn er í kringum 19 ár og aðeins tveir í byrjunarliðinu núna sem voru með í fyrra. Ég er rosalega stolt af strákunum.“Elsa Sæný lætur strákana sína heyra það.fréttablaðið/valliKvennalið HK vann 3-1 sigur á Aftureldingu en karlalið HK vann enn öruggari sigur á Þrótti frá Reykjavík, 3-0. Það var því aftur bikardagur hjá HK í Höllinni. Formaður blakdeildarinnar bauð leikmönnum HK til veislu í Fagralundi eftir leikina en Elsa Sæný var ekki á því að leyfa sínum mönnum að skemmta sér of mikið. „Næst á dagskrá hjá okkur er að vinna Íslandsmeistaratitilinn. Strákarnir fá því ekki að fagna of mikið. Tímabilið er ekkert búið hjá okkur,“ segir Elsa og hlær við.
Innlendar Mest lesið Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fleiri fréttir Frakkland - Ísland | Hita upp gegn Evrópumeisturunum Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Í beinni: Portsmouth - Arsenal | Skytturnar á slóðum Hemma Hreiðars Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum