Fékk góð leiklistarráð frá Richard Gere Álfrún Pálsdóttir skrifar 11. mars 2014 12:00 Eydís Helena Evensen tók upp japanska sjónvarpsauglýsingu með Hollywood-leikaranum Richard Gere en vel fór á með þeim á meðan á tökum stóð. „Þetta var ótrúleg reynsla og Richard er mjög jarðbundinn,“ segir fyrirsætan Eydís Helena Evensen sem lék í japanskri sjónvarpsauglýsingu á Ítalíu með engum öðrum en Hollywood-hjartaknúsaranum Richard Gere. Eydís Helena er í fullu starfi sem fyrirsæta í London fyrir Elite Model Management en hún flutti út í október í fyrra. Ofangreind sjónvarpsauglýsing var tekin upp á Suður-Ítalíu og ber Eydís leikaranum fræga vel söguna. „Við áttum gott spjall um Ísland og hann gaf mér einnig nokkur góð ráð fyrir leiklistina.“ Eydís segir fyrirsætustarfið vera meiri vinnu en fólk geri sér grein fyrir. „Þá daga sem ég er ekki í myndatökum þá fer ég að meðaltali í 5-6 „casting“ á hverjum degi til þess að hitta ljósmyndara, hönnuði, stílista og fólk fyrir komandi verkefni. Þetta er frábært tækifæri til þess að ferðast, skoða heiminn og vinna á sama tíma,“ segir Eydís og bætir við að hún sé mjög þakklát og hamingjusöm með að fá að starfa í þessum geira. Næst á dagskrá hjá Eydísi Helenu er að koma heim og ganga tískupallana fyrir íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival en tískuhátíðin fer fram þann 29.mars næstkomandi. „Ég er rosalega spennt að vera að koma heim fyrir RFF. Þetta er uppskeruhátíð fyrir íslenska hönnuði og það er alltaf jafn gaman að taka þátt í þessari frábæru hátíð,“ segir Eydís, en er einhver íslenskur hönnuður í uppáhaldi? „Ég á ekki beint einhvern einn uppáhaldshönnuð, þetta eru allt mjög góðir og áhugaverðir hönnuðir með mismunandi stíl.“ RFF Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira
„Þetta var ótrúleg reynsla og Richard er mjög jarðbundinn,“ segir fyrirsætan Eydís Helena Evensen sem lék í japanskri sjónvarpsauglýsingu á Ítalíu með engum öðrum en Hollywood-hjartaknúsaranum Richard Gere. Eydís Helena er í fullu starfi sem fyrirsæta í London fyrir Elite Model Management en hún flutti út í október í fyrra. Ofangreind sjónvarpsauglýsing var tekin upp á Suður-Ítalíu og ber Eydís leikaranum fræga vel söguna. „Við áttum gott spjall um Ísland og hann gaf mér einnig nokkur góð ráð fyrir leiklistina.“ Eydís segir fyrirsætustarfið vera meiri vinnu en fólk geri sér grein fyrir. „Þá daga sem ég er ekki í myndatökum þá fer ég að meðaltali í 5-6 „casting“ á hverjum degi til þess að hitta ljósmyndara, hönnuði, stílista og fólk fyrir komandi verkefni. Þetta er frábært tækifæri til þess að ferðast, skoða heiminn og vinna á sama tíma,“ segir Eydís og bætir við að hún sé mjög þakklát og hamingjusöm með að fá að starfa í þessum geira. Næst á dagskrá hjá Eydísi Helenu er að koma heim og ganga tískupallana fyrir íslenska hönnuði á Reykjavík Fashion Festival en tískuhátíðin fer fram þann 29.mars næstkomandi. „Ég er rosalega spennt að vera að koma heim fyrir RFF. Þetta er uppskeruhátíð fyrir íslenska hönnuði og það er alltaf jafn gaman að taka þátt í þessari frábæru hátíð,“ segir Eydís, en er einhver íslenskur hönnuður í uppáhaldi? „Ég á ekki beint einhvern einn uppáhaldshönnuð, þetta eru allt mjög góðir og áhugaverðir hönnuðir með mismunandi stíl.“
RFF Mest lesið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ Lífið „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ Lífið Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið Lífið Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bíó og sjónvarp Íslenskur förðunarfræðingur í nýrri herferð Kardashian Tíska og hönnun „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Lífið „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Lífið Er Rihanna best klædda mamma allra tíma? Tíska og hönnun Væri teiknimyndapersóna í fullkomnum heimi Tíska og hönnun „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Lífið Fleiri fréttir Sjarmerandi raðhús í 105 Sögufrægur gítar Stones fannst hálfri öld eftir að honum var stolið „Þetta er miklu stærra en fólk gerir sér grein fyrir“ „Óljósir, fallegir og stundum óþægilegir hlutir“ Óútgefinni tónlist Beyoncé stolið úr bíl danshöfundar „Þú stýrir þínum rokkstjörnulífsstíl“ „Yndislegir vinir gáfu okkur saman í plötubúð“ Sögulegt sveitaball í hundrað ár Boxari selur íbúð með heitum potti og Esju útsýni Telur að 511 kílómetra hlaupið styrki hlauparann „Kókaín hefur tekið mig aftur og aftur til helvítis“ Ómissandi gönguleiðir sem þú verður að prófa Stjörnulífið: „Engar áhyggjur við erum ekki skilin“ Riddarar kærleikans í hringferð um landið Endaði á geðdeild eftir notkun MDMA í sálfræðimeðferð Reykvíkingur ársins tileinkar samstarfsfólki útnefninguna Nágrannar kveðja sjónvarpsskjáinn „Það verður erfitt að trúa því að lífið muni einhvern tímann leiða eitthvað gott af sér” Krakkatían: Narnía, krónprins og sundlaugar Klay Thompson og Megan Thee Stallion nýtt par Börnin læra að sauma út, baka og elda í Hússtjórnarskólanum „Auðvitað væri ég til í að ná enn lengra“ Fréttatía vikunnar: Kjarnorkukafbátur, málþóf og magapína Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Ragga Holm og Elma trúlofaðar Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Bieber gefur út óvænta plötu Þúsundir mótmæla: Hætt við tónlistarhátíð þar sem Ye átti að koma fram Ný tónlistarhátíð í síldarverksmiðjunni á Hjalteyri Sjá meira