Sveiflur á verði hráolíu Óli Kristján Ármannsson skrifar 5. mars 2014 10:11 Verð á hráolíu hefur sveiflast mikið síðustu daga. Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu og mögulegra refsiaðgerða á hendur Rússum. Rússland er eitt af helstu orkuframleiðslulöndum heims. Um miðjan dag í gær hafði verð á hráolíu til afhendingar í apríl lækkað um 1,58 dali tunnan og stóð í 103,34 dölum á markaði í New York, að því er fréttaveita AP greinir frá. Á mánudag hafði verðið hækkað um 2,33 dali og endaði tunnuverðið í 104,92 dölum. Brent-hráolía, sem er notuð sem viðmið í verðlagningu á fleiri tegundum hráolíu víða um heim, lækkaði í gær um 1,83 dali í ICE Futures-kauphöllinni í Lundúnum í 109,37 dali tunnan. Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hráolíuverð hækkaði lítillega á mörkuðum í Asíu í morgun, eftir að hafa lækkað snarpt í gær. Deginum áður rauk verðið upp vegna áhrifa af óvissuástandi í Úkraínu og mögulegra refsiaðgerða á hendur Rússum. Rússland er eitt af helstu orkuframleiðslulöndum heims. Um miðjan dag í gær hafði verð á hráolíu til afhendingar í apríl lækkað um 1,58 dali tunnan og stóð í 103,34 dölum á markaði í New York, að því er fréttaveita AP greinir frá. Á mánudag hafði verðið hækkað um 2,33 dali og endaði tunnuverðið í 104,92 dölum. Brent-hráolía, sem er notuð sem viðmið í verðlagningu á fleiri tegundum hráolíu víða um heim, lækkaði í gær um 1,83 dali í ICE Futures-kauphöllinni í Lundúnum í 109,37 dali tunnan.
Mest lesið Hélt tryggingunni vegna geymslu á innbúi í Grindavík Neytendur Húsið sem keypt var á þrjár milljónir til sölu á 83 milljónir Viðskipti innlent „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Atvinnulíf Telur enga frétt í leyniupptökunum um hvalveiðar Viðskipti innlent Bein útsending: Leiðir til að lækka vexti Viðskipti innlent Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Viðskipti erlent Spá hressilegri vaxtalækkun Viðskipti innlent Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Viðskipti erlent Falskir afslættir og þrýstingur við sölu á Temu Neytendur Fleiri fréttir Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira