Fær einhverja athygli út á þetta Ugla Egilsdóttir skrifar 1. mars 2014 17:00 „Í fyrra settum við upp Fjögur brúðkaup og jarðarför. Þar lék ég hlutverkið sem Hugh Grant lék í myndinni.“ FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Tómas Geir Howser Harðarson er í Gettu betur-liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Morfísliði skólans og leikur líka eitt af aðalhlutverkunum í uppsetningu leikfélagsins á söngleiknum Beetlejuice. Fréttablaðinu lék forvitni á að vita hvort þessi mikla framtakssemi snapaði honum ekki mikla kvenhylli. „Maður fær kannski einhverja athygli út á þetta, en ég er nú samt frátekinn,“ segir Tómas. „Ég tel mig vera ágætlega skipulagðan. Ég nýti allan dauðan tíma til að læra, og hef fengið mjög góðar einkunnir þrátt fyrir að hafa lítinn tíma. Í fyrra var vika þar sem ég var nýbyrjaður að æfa söngleikinn og að keppa í Gettu betur, og í Morfís, allt í sömu vikunni. Það var mesta kaosvika sem ég hef upplifað. Þetta æxlaðist þannig að á fyrsta árinu mínu var ég kominn í Gettu betur-liðið þegar ég ákvað að fara í prufurnar fyrir söngleikinn og komst inn. Á öðru árinu fór ég aftur í Gettu betur, og endaði með því að leika aðalhlutverkið í söngleiknum, og keppti líka í Morfís. Það gekk allt mjög vel. Þetta árið ætlaði ég að sleppa Gettu betur, en þegar við duttum út úr Morfís ákvað ég að slá til og vera með í Gettu betur,“ segir Tómas. Þetta árið setur leikfélag skólans upp söngleikinn Beetlejuice. „Ég leik Ottó Finnsson, samkynhneigðan innanhússarkitekt. Það er alltaf brjálað að gera, en mér finnst það bara gaman,“ segir Tómas. Tómas stefnir á að verða leikari. „Markmiðið hjá mér núna er að fara í leikaraprufurnar í Listaháskóla Íslands. Ég ætlaði alltaf að verða leikstjóri þangað til ég lék í uppsetningu Víðistaðaskóla á Grease í tíunda bekk. Þá fékk ég leiklistarbakteríuna og skráði mig á leiklistarbraut í FG. Þessi braut er algjör snilld og ég get eiginlega ekki hrósað henni nógu mikið. Hún er frábær undirbúningur fyrir leiklistarnám,“ fullyrðir Tómas. Morfís Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira
Tómas Geir Howser Harðarson er í Gettu betur-liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ, Morfísliði skólans og leikur líka eitt af aðalhlutverkunum í uppsetningu leikfélagsins á söngleiknum Beetlejuice. Fréttablaðinu lék forvitni á að vita hvort þessi mikla framtakssemi snapaði honum ekki mikla kvenhylli. „Maður fær kannski einhverja athygli út á þetta, en ég er nú samt frátekinn,“ segir Tómas. „Ég tel mig vera ágætlega skipulagðan. Ég nýti allan dauðan tíma til að læra, og hef fengið mjög góðar einkunnir þrátt fyrir að hafa lítinn tíma. Í fyrra var vika þar sem ég var nýbyrjaður að æfa söngleikinn og að keppa í Gettu betur, og í Morfís, allt í sömu vikunni. Það var mesta kaosvika sem ég hef upplifað. Þetta æxlaðist þannig að á fyrsta árinu mínu var ég kominn í Gettu betur-liðið þegar ég ákvað að fara í prufurnar fyrir söngleikinn og komst inn. Á öðru árinu fór ég aftur í Gettu betur, og endaði með því að leika aðalhlutverkið í söngleiknum, og keppti líka í Morfís. Það gekk allt mjög vel. Þetta árið ætlaði ég að sleppa Gettu betur, en þegar við duttum út úr Morfís ákvað ég að slá til og vera með í Gettu betur,“ segir Tómas. Þetta árið setur leikfélag skólans upp söngleikinn Beetlejuice. „Ég leik Ottó Finnsson, samkynhneigðan innanhússarkitekt. Það er alltaf brjálað að gera, en mér finnst það bara gaman,“ segir Tómas. Tómas stefnir á að verða leikari. „Markmiðið hjá mér núna er að fara í leikaraprufurnar í Listaháskóla Íslands. Ég ætlaði alltaf að verða leikstjóri þangað til ég lék í uppsetningu Víðistaðaskóla á Grease í tíunda bekk. Þá fékk ég leiklistarbakteríuna og skráði mig á leiklistarbraut í FG. Þessi braut er algjör snilld og ég get eiginlega ekki hrósað henni nógu mikið. Hún er frábær undirbúningur fyrir leiklistarnám,“ fullyrðir Tómas.
Morfís Mest lesið Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Lífið Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Lífið „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Lífið Barnaefni fyrir fullorðna Gagnrýni Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Lífið Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Lífið Þróaði vörur sem breyttu hans eigin lífi Lífið samstarf Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Lífið „Algjörlega út úr kortinu fyrir íslenskan listamann“ Tónlist Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Lífið Fleiri fréttir Nýr forseti ÍSÍ kallar eftir sameiginlegu átaki í lýðheilsu Ásdís Rán og Herbert Guðmunds glæsileg á frumsýningu Sveppi kominn í Púðursykur: „Vettvangur sem ég hef ekki farið inn á áður“ Stofnandi Omnom selur hönnunarhús í Akrahverfinu Sló sér upp með báðum á mótinu og endaði með sigurvegaranum Hollendingar bætast í sniðgönguhópinn Læknirinn með risa heimasmíðaðan pizzakofa í garðinum 2222 dagar sem betri útgáfa af sjálfum sér „Við erum eiginlega gangandi kraftaverk“ Síðasta vígið fallið: „Við erum búnir að ræða þetta í 22 ár“ Óttar selur glæsiíbúð í Garðabæ Guðlaugur Þór í klandri með klukkuna Brynja og Lil Curly ástfangin í draumkenndu fríi Ragnhildur Steinunn snýr aftur á hvíta tjaldið Birti bónorðið í Bændablaðinu Svona verður Moulin Rouge í Borgarleikhúsinu Tugmilljóna trúlofunarhringur ofurfyrirsætu vekur athygli Uppfyllti loksins loforð um ísbjörn í Reykjavík Áslaug Arna situr tíma hjá Hillary Clinton „Eiginlega vandræðalega mikil áhrif“ Er í lagi að fróa sér yfir nektarmyndum af fyrrverandi? „Pabbi minn gaf okkur saman“ Litrík og ljúffeng búddaskál Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Sjá meira