Fékk birtar myndir í breska Harpers Bazaar Marín Manda skrifar 28. febrúar 2014 13:00 Marsý Hild Þórsdóttir Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari býr í London og stefnir langt í ljósmyndageiranum. „Ég stefni á að öðlast meiri reynslu innan bransans hér úti og starfa örlítið lengur sem aðstoðarkona við myndatökur ásamt því að mynda sjálf. Flestir ljósmyndarar hér vinna við að aðstoða í mörg ár því launin eru mjög góð en einnig er þetta frábær reynsla til að byggja upp möppuna,“ segir Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari. Hún hefur búið í London í sex ár og útskrifaðist sem ljósmyndari úr London College of Fashion fyrir rúmum tveimur árum. Aðstoðarvinnuna segir hún vera nauðsynlegt skref í átt að draumum sínum en jafnframt sé mikilvægt að styrkja tengslanetið. Í byrjun febrúar birtust myndir eftir hana í breska Harpers Bazaar með myndum af vortísku hönnuðarins Simone Rocha og voru undirtektirnar góðar. „Maður þarf bæði að hafa hæfileikann og vera á réttum stað á réttum tíma og byggja upp tengslanetið sitt. Þannig fær maður tækifærin og kemst á samning hjá umboðsskrifstofum,“ segir hún. Marsý Hild segir verkefnin vera ólík og hefur hún nú aðstoðað við tökur fyrir öll helstu tískutímaritin á borð við W Magazine og Vogue. Þekktasti ljósmyndarinn sem hún hefur starfað með er hin ástralska Emma Summerton, en sjálf segist hún vera hrifnust af skapandi verkefnum með listrænum portrait-myndum.Hér er hægt að skoða ljósmyndir hennar nánar. RFF Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira
Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari býr í London og stefnir langt í ljósmyndageiranum. „Ég stefni á að öðlast meiri reynslu innan bransans hér úti og starfa örlítið lengur sem aðstoðarkona við myndatökur ásamt því að mynda sjálf. Flestir ljósmyndarar hér vinna við að aðstoða í mörg ár því launin eru mjög góð en einnig er þetta frábær reynsla til að byggja upp möppuna,“ segir Marsý Hild Þórsdóttir ljósmyndari. Hún hefur búið í London í sex ár og útskrifaðist sem ljósmyndari úr London College of Fashion fyrir rúmum tveimur árum. Aðstoðarvinnuna segir hún vera nauðsynlegt skref í átt að draumum sínum en jafnframt sé mikilvægt að styrkja tengslanetið. Í byrjun febrúar birtust myndir eftir hana í breska Harpers Bazaar með myndum af vortísku hönnuðarins Simone Rocha og voru undirtektirnar góðar. „Maður þarf bæði að hafa hæfileikann og vera á réttum stað á réttum tíma og byggja upp tengslanetið sitt. Þannig fær maður tækifærin og kemst á samning hjá umboðsskrifstofum,“ segir hún. Marsý Hild segir verkefnin vera ólík og hefur hún nú aðstoðað við tökur fyrir öll helstu tískutímaritin á borð við W Magazine og Vogue. Þekktasti ljósmyndarinn sem hún hefur starfað með er hin ástralska Emma Summerton, en sjálf segist hún vera hrifnust af skapandi verkefnum með listrænum portrait-myndum.Hér er hægt að skoða ljósmyndir hennar nánar.
RFF Mest lesið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Lífið Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Lífið Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið Lífið Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Lífið Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Bíó og sjónvarp Fagurkeri selur miðbæjarperlu Lífið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Lífið Fleiri fréttir Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Sjá meira