Helga María og Erla í fámennum hópi 22. febrúar 2014 06:30 Helga María, til vinstri, eftir að hún kláraði fyrri ferð sína í gær. Erla er hér til hægri. Vísir/Getty Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Helga María hafnaði í 34. sæti á 2:03,22 mínútum og Erla var í 36. sæti á 2:05,88 mínútum. Helga María var að keppa í sinni þriðju grein en Erla í sinni annarri. Þær hafa báðar lokið keppni á leikunum í Sotsjí en aðeins ein keppni er eftir í alpagreinum – svig karla sem fer fram í dag. Af þeim ellefu konum sem Ísland hefur sent til þátttöku í svigkeppni á Vetrarólympíuleikum höfðu aðeins þrjár konur náð að klára báðar ferðir sínar. Það voru Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Halldórsdóttir og Emma Furuvik. Ásta gerði það tvívegis, á leikunum í Albertville árið 1992 og svo aftur í Lillehammer tveimur árum síðar en íslenskar konur hafa keppt í greininni á Ólympíuleikum frá 1956. Þess má geta að Helga Margrét og Erla kláruðu báðar ferðir sínar í stórsviginu fyrr í vikunni og sú fyrrnefnda kom einnig í mark í risasvigi sem var hennar fyrsta keppnisgrein á leikunum. Erla er 20 ára og var kölluð inn í keppnislið Íslands skömmu fyrir leikana vegna meiðsla Maríu Guðmundsdóttur. Helga María verður nítján ára í apríl. Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Í fyrsta sinn frá upphafi náðu tveir keppendur frá Íslandi að klára báðar ferðir í svigkeppni kvenna á Vetrarólympíuleikum en þær Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir gerðu það á leikunum í Sotsjí í gær. Helga María hafnaði í 34. sæti á 2:03,22 mínútum og Erla var í 36. sæti á 2:05,88 mínútum. Helga María var að keppa í sinni þriðju grein en Erla í sinni annarri. Þær hafa báðar lokið keppni á leikunum í Sotsjí en aðeins ein keppni er eftir í alpagreinum – svig karla sem fer fram í dag. Af þeim ellefu konum sem Ísland hefur sent til þátttöku í svigkeppni á Vetrarólympíuleikum höfðu aðeins þrjár konur náð að klára báðar ferðir sínar. Það voru Steinunn Sæmundsdóttir, Ásta Halldórsdóttir og Emma Furuvik. Ásta gerði það tvívegis, á leikunum í Albertville árið 1992 og svo aftur í Lillehammer tveimur árum síðar en íslenskar konur hafa keppt í greininni á Ólympíuleikum frá 1956. Þess má geta að Helga Margrét og Erla kláruðu báðar ferðir sínar í stórsviginu fyrr í vikunni og sú fyrrnefnda kom einnig í mark í risasvigi sem var hennar fyrsta keppnisgrein á leikunum. Erla er 20 ára og var kölluð inn í keppnislið Íslands skömmu fyrir leikana vegna meiðsla Maríu Guðmundsdóttur. Helga María verður nítján ára í apríl.
Vetrarólympíuleikar 2014 í Sochi Tengdar fréttir Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40 Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51 Mest lesið Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Fótbolti Norris með aðra höndina á titlinum Formúla 1 Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Íslenski boltinn Öruggur sigur City Enski boltinn Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Fótbolti Snævar setti heimsmet Sport Fleiri fréttir Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Dagskráin í dag: Stórleikur í enska og NFL á fullt Íslandsmetin falla í bunkum á Íslandsmótinu í sundi Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Stelpurnar kláruðu báðar svigið Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir kláruðu báðar ferðir sínar í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí í dag. 21. febrúar 2014 17:40
Helga og Erla kláruðu erfiða braut í sviginu | Myndband Helga María Vilhjálmsdóttir er í 43. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í 45. sæti eftir fyrri ferðina í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsjí. 21. febrúar 2014 14:51