Blóðþyrstur morðingi í bíó Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 6. febrúar 2014 14:00 Spennutryllirinn Nurse er frumsýnd á morgun. Hún fjallar um Danni sem er nýútskrifuð hjúkrunarkona sem hlakkar til að hefja störf á sjúkrahúsinu sem hún hefur ráðið sig til. Ein af þeim fyrstu sem hún kynnist þar er hjúkrunarkonan Abby Russell sem við fyrstu kynni verkar hlýleg, hvetjandi og hjálpsöm með afbrigðum. Dag einn eftir vinnu býður Abby Danni að koma með sér á skemmtistað að skvetta dálítið úr klaufunum. Danni þiggur boðið en áður en kvöldið er úti byrlar Abby henni sljóvgunarlyf og fær hana síðan til að koma með sér heim. Þar vaknar Danni ringluð daginn eftir og áttar sig á því að Abby hefur misnotað hana og traust hennar. Þar með er hafinn leikur kattarins að músinni því um leið og Danni reynir að segja frá því sem gerðist kemur í ljós að Abby hefur miklu meira á samviskunni. Hún er í raun blóðþyrstur morðingi sem um langt skeið hefur stundað þann leik að laða að sér ótrúa eiginmenn og myrða þá þegar leikurinn stendur sem hæst. Í aðalhlutverkum eru Katrina Bowden, Judd Nelson og Paz de la Huerta. Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira
Spennutryllirinn Nurse er frumsýnd á morgun. Hún fjallar um Danni sem er nýútskrifuð hjúkrunarkona sem hlakkar til að hefja störf á sjúkrahúsinu sem hún hefur ráðið sig til. Ein af þeim fyrstu sem hún kynnist þar er hjúkrunarkonan Abby Russell sem við fyrstu kynni verkar hlýleg, hvetjandi og hjálpsöm með afbrigðum. Dag einn eftir vinnu býður Abby Danni að koma með sér á skemmtistað að skvetta dálítið úr klaufunum. Danni þiggur boðið en áður en kvöldið er úti byrlar Abby henni sljóvgunarlyf og fær hana síðan til að koma með sér heim. Þar vaknar Danni ringluð daginn eftir og áttar sig á því að Abby hefur misnotað hana og traust hennar. Þar með er hafinn leikur kattarins að músinni því um leið og Danni reynir að segja frá því sem gerðist kemur í ljós að Abby hefur miklu meira á samviskunni. Hún er í raun blóðþyrstur morðingi sem um langt skeið hefur stundað þann leik að laða að sér ótrúa eiginmenn og myrða þá þegar leikurinn stendur sem hæst. Í aðalhlutverkum eru Katrina Bowden, Judd Nelson og Paz de la Huerta.
Mest lesið Ekki allt sem sýnist í Coldplay-skandalnum Lífið Í þrjátíu ára gömlum fötum af mömmu Tíska og hönnun Endurheimti lífsgleðina við gerð ostabakkanna Lífið Unnsteinn Manuel og Ágústa selja hvíta miðbæjarperlu Lífið Ástrós Trausta, John Legend og Bæjarins Beztu í Kjós Lífið Umdeild mormónadrottning nýja piparjónkan Lífið Leifur Andri og Hugrún selja íbúðina í Garðabæ Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Á leið á heimsmeistaramót í drifti: „Íslendingarnir eru til, við getum þetta líka“ Lífið Fleiri fréttir Tjáði sig um ástarsambandið sem splundraði tveimur hjónaböndum Sophie Turner verður Lara Croft Strax búinn að tilkynna Ofurmenni morgundagsins Kim Novak heiðursgestur RIFF Barðist við tárin yfir fimmtán mínútna lófataki Langþráður draumur að halda hinsegin kvikmyndahátíð ACT4 í samstarf við alþjóðlegt kvikmyndaver Saga og Steindi í nýrri gamanþáttaröð Ástin sem eftir er framlag Íslands til Óskarsverðlauna Sopranos-stjarna látin Frumsýning á Vísi: Eldgos, hamfarir og ást í kitlu fyrir Eldana Woody Allen aðalnúmerið hjá Rússum Hlynur Pálmason með þrennu í San Sebastian Sælkerabíó á RIFF: Sjónræn matarveisla á Plöntunni og smakkbíó á Ramen Momo Sannfærði Balta um að snúa aftur Fróði og Gandálfur snúa aftur í leitinni að Gollri Terence Stamp látinn Auglýsa eftir innsendingum til íslensku sjónvarpsverðlaunanna Nýr Rambo fundinn Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Sjá meira