Krister Blær bætir og bætir metið - við það að ná pabba sínum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. desember 2014 14:45 Krister Blær Jónsson með föður sínum og bróður. Vísir/Daníel Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn. Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Krister Blær Jónsson heldur áfram að bæta Íslandsmeti í stangarstökki í flokki 18-19 ára og 20-22 ára en Krister Blær er nú kominn upp í þriðja sæti yfir besta árangur Íslendings í greininni innanhúss. Krister Blær setti nýjasta metið sitt á Áramóti Fjölnis sem fram fór í Laugardalshöll í gær en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Frjálsíþróttasambandi Íslands. Krister Blær hefur bætt sig ótrúlega með stöngina en hann átti best 3,80 metra fyrir ári síðan og hefur því bætt árangur sinn um 1,32 metra á tólf mánuðum. Krister er einnig farinn að nálgast besta árangur pabba síns því strákurinn átti góðar tilraunir við 5,21 metra en felldi naumlega.Aðeins methafinn Sigurður Tryggi Sigurðsson (5,31 metrar) og Jón Arnar Magnússon (5,20 metrar) faðir Kristers, eiga betri árangur í stangarstökki innanhúss. Besta afrek mótsins átti Kolbeinn Höður Gunnarsson UFA, en hann sigraði í 200 metra hlaupi á 21,81 sekúndum sem gefa 1014 stig, en árangur Kristins Þórs Kristinssonar úr Umf. Samhyggð, 1:52,96 mínútur í 800 metra hlaupinu gefur 996 stig, þannig að mjótt var á mununum. Kolbeinn Höður sigraði einnig 60 metra hlaupið á 7,04 sek. Guðni Valur Guðnason úr ÍR bætti eigið met og árangur 18-19 ára flokki þegar hann varpaði kúlunni 18,16 metra. Guðni hefur því bætt metið í aldursflokknum um 82 sentímetra í ár, en fyrra met æfingafélaga hans Sindra Lárussonar upphaflega var 17,34 metrar sett 2012. Styrmir Dan Steinunnarson Umf. Þór Þorlákshöfn bætti eigið met í hástökki í 15 ára flokki pilta þegar hann sveif yfir 1,98 metra. Fyrra met hans var 1,93 metrar sett 13. desember síðastliðinn.
Frjálsar íþróttir Tengdar fréttir Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30 Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15 Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00 ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Sjá meira
Sonur Jóns Arnars með met í stangarstökki Krister Blær Jónsson, sonur tugþrautarkappans Jóns Arnars Magnússonar, setti í gær nýtt Íslandsmet í stangarstökki í flokki 18 til 19 ára á Innanfélagsmóti ÍR í Laugardalshöllinni. 25. nóvember 2014 18:30
Ísland í öðru sæti í stigakeppninni eftir fyrri dag Hermann Þór Haraldsson er efstur meðal íslenskra karlakeppenda á Evrópubikarkeppninni í fjölþraut sem fer fram á Madeira eftir fyrri keppnisdag. 5. júlí 2014 20:15
Íslenska sveitin komst upp um deild í Madeira Ísland lenti í öðru sæti 2. deildar í Evrópubikarkeppni landsliða í fjölþrautum sem fór fram á Madeira um helgina. Íslenska liðið komst því upp um deild ásamt Rúmeníu sem sigraði deildina. 6. júlí 2014 23:00
ÍR-ingar eru efstir eftir fyrri daginn í Bikarkeppni FRÍ ÍR-ingar byrjuðu titilvörnina vel í Bikarkeppni FRÍ en ÍR-liðið er með forystuna eftir fyrri daginn sem fór fram í Laugardalnum í kvöld. ÍR hefur fengið 6,5 stigum meira en FH. 8. ágúst 2014 20:21