Jóladagatal - 20. desember - Jólatré Grýla skrifar 20. desember 2014 17:38 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré til að hengja upp á vegg. Þið megið skreyta það eins og ykkur dettur í hug og búa til flott jólaskraut. Síðan er kannski hægt að hengja jólatréð á herbergishurðina sína. Klippa: 20. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Mikilvægt að opna sig Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Í dag eru bara fjórir dagar til jóla og eflaust einhverjir búnir að setja upp jólatréð heima hjá sér. Í dag ætla þau Hurðaskellir og Skjóða að föndra jólatré til að hengja upp á vegg. Þið megið skreyta það eins og ykkur dettur í hug og búa til flott jólaskraut. Síðan er kannski hægt að hengja jólatréð á herbergishurðina sína. Klippa: 20. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Ekki víst að Grýla og Leppalúði séu í áhættuhóp Jól Jólamolar: „Ég var bara svo yfir mig ástfangin að öll jólagleðin þúsundfaldaðist“ Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Jóladagatal Vísis: Fastur á Vesturlandsvegi í tvær klukkustundir Jól Íslensku jólasveinarnir þrettán Jól Jólamolar: Losnuðu úr sóttkví korter í jól og fjölskyldan brunaði af stað Jól Jóladagatal Vísis: Þegar goðsögn úr Police Academy fór í kattaslag við Pétur Jóhann Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Mikilvægt að opna sig Jól