Jóladagatal - 24. desember - Malt og appelsín 24. desember 2014 09:48 Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jólafréttir Mest lesið Daufblindir fá styrk Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Litla góða akurhænan Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Jólasveinahúfur föndraðar Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól
Gleðileg jól elsku vinir! Hurðaskellir og Skjóða eru svo sannarlega komin í jólaskap. Í þessum lokaþætti jóladagatalsins kenna þau okkur að blanda malt og appelsín sem er sannkallaður þjóðar jóladrykkur okkar íslendinga. Hurðaskellir lendir reyndar í stökustu vandræðum með sína blöndu en hann kemst vonandi upp á lag með þetta áður en jólin ganga í garð. Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jólafréttir Mest lesið Daufblindir fá styrk Jól Ódýrar og einfaldar gjafir frá hjartanu Jólin Litla góða akurhænan Jól Sálmur 568 - Með gleðiraust og helgum hljóm Jól Jólasveinahúfur föndraðar Jól Hráfæðissæla með jarðarberjakremi og ferskum berjum Jólin Fjölskyldan sameinast á aðventunni Jól Laufabrauðsmynstur og leturgerð Jól Allir voru velkomnir í Tryggvaskála Jól Jóladádýr með súkkulaðisósu Jól