Rockets lagði Grizzlies í Memphis | Ellefu leikir í NBA í nótt Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 27. desember 2014 11:00 Harden var óstöðvandi í nótt vísir/ap James Harden fór á kostum þegar Houston Rockets lagði Memphis Grizzlies í framlengdum leik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt 117-111. Harden skoraði 32 stig gaf 10 stoðsendingar, tók 8 fráköst og varði 3 skot en Josh Smith lék fyrsta leik sinn fyrir Rockets og sýndi að hann ætti að getað hjálpað liðinu nokkuð. Smith skoraði 21 stig af bekknum og tók 8 fráköst. Trevor Ariza skoraði 15 stig og tók 10 fráköst en Dwight Howard mátti sín lítils í baráttunni gegn Marc Gasol. Howard skoraði 6 stig og var í villuvandræðum í leiknum en hann náði þó að taka 11 fráköst. Gasol skoraði 29 stig fyrir Grizzlies og Beno Udrih 17.Kenneth Faried náð sannkallaðari tröllatvennu þegar Denver Nuggets lagði Minnesota Timberwolves 106-102 í Denver. Faried skoraði 26 stig og tók 25 fráköst.LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem lék án Kyrie Irving í nótt í Orlando. James skoraði 29 stig þegar Cavaliers lagði Orlando Magic 98-89. Kevin Love skoraði 22 stig.Öll úrslit næturinnar: Boston Celtics – Brooklyn Nets 107-109 Orlando Magic – Cleveland Cavaliers 89-98 Atlanta Hawks – Milwaukee Bucks 77-107 Detroit Pistons – Indiana Pacers 119-109 Memphis Grizzlies – Houston Rockets 111-117 New Orleans Pelicans – San Antonio Spurs 97-90 Oklahoma City Thunder – Charlotte Hornets 98-75 Dallas Mavericks – Los Angeles Lakers 102-98 Denver Nuggets – Minnesota Timberwolves 106-102 Portlands Trail Blazers – Philadelphia 76ers 114-93 Sacramento Kings – Phoenix Suns 106-115Ofurleikur Kenneth Faried: Jared Dudley hitti alltaf: Tíu bestu tilþrif næturinnar: NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira
James Harden fór á kostum þegar Houston Rockets lagði Memphis Grizzlies í framlengdum leik í NBA körfuboltanum í Bandaríkjunum í nótt 117-111. Harden skoraði 32 stig gaf 10 stoðsendingar, tók 8 fráköst og varði 3 skot en Josh Smith lék fyrsta leik sinn fyrir Rockets og sýndi að hann ætti að getað hjálpað liðinu nokkuð. Smith skoraði 21 stig af bekknum og tók 8 fráköst. Trevor Ariza skoraði 15 stig og tók 10 fráköst en Dwight Howard mátti sín lítils í baráttunni gegn Marc Gasol. Howard skoraði 6 stig og var í villuvandræðum í leiknum en hann náði þó að taka 11 fráköst. Gasol skoraði 29 stig fyrir Grizzlies og Beno Udrih 17.Kenneth Faried náð sannkallaðari tröllatvennu þegar Denver Nuggets lagði Minnesota Timberwolves 106-102 í Denver. Faried skoraði 26 stig og tók 25 fráköst.LeBron James fór fyrir Cleveland Cavaliers sem lék án Kyrie Irving í nótt í Orlando. James skoraði 29 stig þegar Cavaliers lagði Orlando Magic 98-89. Kevin Love skoraði 22 stig.Öll úrslit næturinnar: Boston Celtics – Brooklyn Nets 107-109 Orlando Magic – Cleveland Cavaliers 89-98 Atlanta Hawks – Milwaukee Bucks 77-107 Detroit Pistons – Indiana Pacers 119-109 Memphis Grizzlies – Houston Rockets 111-117 New Orleans Pelicans – San Antonio Spurs 97-90 Oklahoma City Thunder – Charlotte Hornets 98-75 Dallas Mavericks – Los Angeles Lakers 102-98 Denver Nuggets – Minnesota Timberwolves 106-102 Portlands Trail Blazers – Philadelphia 76ers 114-93 Sacramento Kings – Phoenix Suns 106-115Ofurleikur Kenneth Faried: Jared Dudley hitti alltaf: Tíu bestu tilþrif næturinnar:
NBA Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Íslenski boltinn Fleiri fréttir Jokic tók NBA-met af Abdul-Jabbar í nótt KR á frábærum stað en getur ekki unnið titilinn Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega að líta í kringum mig“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Þola þeir ekki gott umtal? „Helmingur minna leikmanna skilur ekki íslensku“ „Ef við hefðum ekki verið að setja þessi skot þá hefðum við skíttapað“ KR á toppinn Uppgjörið: Grindavík - Haukar 92-93 | Fullkomin jólagjöf Spilaði 13 mínútur en var stigahæstur Rýndu í gamlar myndir: „Svakalega ertu kringlóttur í framan“ Guðbjörg fyrsta konan í fjögur hundruð leikina Stjarnan og Grindavík mætast í bikarnum Tryggvi og Sara best á árinu New York Knicks vann titil í nótt Umfjöllun: Keflavík 97 - 84 Ármann | Sannfærandi sigur heimakvenna Martin áfram í sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar Valskonur ekki í neinum vandræðum á heimavelli Segir að Keflvíkingar hafi ekki þolað gott umtal Yngstur í sögu NBA til að skora fjörutíu stig Stjarnan jók á raunir Álftaness og Valsmenn slógu ÍR-inga út „Auðvitað var þetta sjokk“ Skór sem Jordan notaði seldust á tæplega níutíu milljónir Sjá meira