Harry Potter-leikari lést á jóladag Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 29. desember 2014 15:00 Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014 Bíó og sjónvarp Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira
Breski leikarinn David Ryall lést á jóladag, 79 ára að aldri. Hann er hvað þekktastur fyrir að leika Elphias Doge, góðvin Dumbledores, í kvikmyndinni Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1. Leikarinn Mark Gatiss tísti um fréttirnar á laugardaginn sem og dóttir Davids, Charlie. Hún vildi að faðir sinn væri þekktur fyrir meira en hlutverk sitt í Harry Potter. „Vinsamlegast takið ykkur stund til að minnast ferils hans sem spannar fimm áratugi í sjónvarpi og myndum sem eru minna þekktar. Ekki bara Harry Potter. Ekki að ég elski ekki Harry Potter. Ég geri það, ég geri það. En það er svo mikið meira.“ Ferill Davids í leiklist hófst á miðjum sjöunda áratug síðustu aldar og hefur hann leikið í tæplega 150 sjónvarpsþáttum og kvikmyndum. The great David Ryall left us on Christmas Day. A twinkling, brilliant, wonderful actor I was privileged to call a friend. RIP.— Mark Gatiss (@Markgatiss) December 27, 2014 Thank you to @Markgatiss and everyone who has sent kind words of love & encouragement about my Dad, the brilliant David Ryall.— Charlie Ryall (@charlie_ryall) December 27, 2014
Bíó og sjónvarp Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Auður segir skilið við Gímaldið Menning Fleiri fréttir Dick van Dyke á hundrað ára afmæli Pulp Fiction leikarinn Peter Greene látinn Frumsýning á Vísi: „Sýna fólki hver Bubbi er í raun og veru“ Nágrannar kveðja endanlega í dag Lawrence og Hutcherson snúa aftur í Hungurleikana Ósáttur við framhaldið: „Skildu ekki hvað gerði þá fyrstu sérstaka“ „Það er hægt að búa til alvöru hasarmyndir á Íslandi“ Yrsa, Hannes og Björg í eina sæng með Thule Sagði „frost í greininni“ og krafði Loga um breytingar Þrýstingur Trump dugði til að fá Rush Hour 4 í gegn Eru þetta bestu gamanmyndir sögunnar? Udo Kier er látinn Helga Margrét tekur við af Króla Framleiða keflvískan krimma sem gerist á hápunkti kalda stríðsins Æstur aðdáandi óð í Grande Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Íslenskur Taskmaster kemur í vor Hannes í víking með gamansama glæpamynd Snýr aftur í leiklistina eftir sjö ára fjarveru Urðað yfir nýja þætti Kim: Núll stjörnu glæpur gegn sjónvarpi Sjá meira