Lýtaaðgerðir ársins 2014 Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 10. desember 2014 13:30 Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna. Fréttir ársins 2014 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira
Það voru margir einstaklingar sem komust í heimspressuna á árinu sem er að líða vegna útlits síns. Lífið tók saman lista yfir nokkrar manneskjur sem hafa eytt milljónum í útlit sitt og hafa lagst undir hnífinn margoft.1. Mennska Barbie Valeria Lukyanova, sem gengur einnig undir nafninu Mennska Barbie, var mikið á milli tannanna á fólki á árinu. Hún hefur orðið fyrir miklu aðkasti vegna útlits síns en hún segist halda mitti sínu mjóu með því að borða bara loft. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.2. Keppinautur mennsku Barbie Alina Kovalevskaya býr í sömu borg, Odessa í Úkraínu, og mennska Barbie og þráir það að líta út eins og hún. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós.3. Mennski Ken Justin Jedlica er búinn að fara í yfir 140 aðgerðir til að líkjast Ken-dúkku. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,6 milljónir króna.4. Keppinautur mennska Ken Auðvitað eru tvær Ken-dúkkur fyrst það eru tvær Barbie-dúkkur. Karlfyrirsætan Celso Santebanes hefur gert margt til að líkjast dúkku og hefur meira að segja látið búa til dúkku af sér. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 6,3 milljónir króna.5. Victoria Wild - mennska kynlífsdúkkan Victoria fer í lýtaaðgerðir því hún vill líta út eins og kynlífsdúkka. „Mig dreymdi alltaf um að líkjast kynþokkafyllri dúkku með stór brjóst og brjálæðislega stórar varir. Ég elskaði hvernig dúkkur litu út og hve kynþokkafullar þær voru,“ segir Victoria. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 5 milljónir króna.6. Konan sem vildi líkjast skopmynd af sjálfri sér Krystina Butel varð afbrýðisöm þegar hún sá skopmynd af sjálfri sér. „Hún var svo falleg. Hún var allt sem ég vildi vera," segir Krystina sem nú er með brjóst í stærð 36K. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 18,7 milljónir króna.7. Konan sem vill líkjast Jessicu Rabbit Penny Brown fór í brjóstastækkun og er nú með brjóst í stærð 36O svo hún líkist meira teiknimyndafígúrunni Jessicu Rabbit. Penny er með Jessicu á heilanum og kæðist einnig lífsstykkjum til að minnka mittismál sitt. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: Óljós. My own look make up by me embrace who u are xxx A photo posted by claireleeson (@claireleeson_x) on Nov 11, 2014 at 11:13am PST8. Konan sem vill vera eins og Kim Kardashian Claire Lesson fór í fjölmargar lýtaaðgerðir til að líkjast raunveruleikastjörnunni Kim Kardashian og er nú stórskuldug. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 3,7 milljónir króna. First week done! We start really hard, with 2 workout/day and strict low calorie diet, to loose as much bodyfat as possible. We feel week but the bodyfat start to leave the body..next week we are waiting for some products who will change our body really fast... follow to see the results.... #firstweek#bodytransformation#bodychanges#follow4follow#fitness#striveforperfection#personaltrainer#hardwork#payoff#nevergiveup#twinfit#winner#changeyourmind#healthylife#gymrat#twins#tattooeddoll#fighters#results#thebegining#bikinifitness#muscle#grow#bodyfat#passion#life#letsgoforit A photo posted by SaraKoponen (@sarakoponen13) on Jul 7, 2014 at 12:40pm PDT9. Sænsku tvíburarnir Sænsku tvíburarnir Sara og Emma Koponen helga líf sitt því að æfa og fara í lýtaaðgerðir saman. Þær borða meira að segja nákvæmlega sama matinn á hverjum degi. Áætlaður kostnaður lýtaaðgerða: 1,9 milljónir króna.
Fréttir ársins 2014 Mest lesið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Lífið Anora sigurvegari á Óskarnum Bíó og sjónvarp Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Auddi og Steindi í BDSM Lífið Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Lífið Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Lífið Fleiri fréttir Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Spila í fyrsta sinn á Þjóðhátíð Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Hlátrasköll og bongótrommur á forsýningu Alheimsdraumsins Mamma Gurru gríss gýtur í sumar Sjá meira