Jóladagatal - 11. desember - Hjartapokar Grýla skrifar 11. desember 2014 13:30 Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Stekkjastaur er væntanlegur í nótt og hann ætlar að lauma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá börnunum. Nema auðvitað þessum óþekku, þau fá kartöflu í skóinn. En Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra. Í dag búa þau til hjartapoka til þess að hengja á jólatréð. Klippa: 11. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna. Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól
Systkinin Hurðaskellir og Skjóða ætla að föndra eitthvað skemmtilegt á Vísi á hverjum einasta degi fram að jólum. Skjóða er að vísu með tíu tröllaputta og Hurðaskellir er algjör jólasveinn en þau hafa ótrúlega gaman að því að föndra og láta því ekki ónákvæmni eða brussugang á sig fá. Um leið og þau föndra kenna þau öðrum að gera jólaskraut, piparkökuhús, jólakort og fleira sniðugt. Hann er loksins runninn upp, dagurinn sem við allir krakkar eru búnir að bíða lengi eftir. Í kvöld fara skórnir út í glugga. Stekkjastaur er væntanlegur í nótt og hann ætlar að lauma einhverju skemmtilegu í skóinn hjá börnunum. Nema auðvitað þessum óþekku, þau fá kartöflu í skóinn. En Hurðaskellir og Skjóða halda áfram að föndra. Í dag búa þau til hjartapoka til þess að hengja á jólatréð. Klippa: 11. desember - Jóladagatal Hurðaskellis og Skjóðu 2014 Frekari leiðbeiningar má finna á heimasíðunni jolasveinar.is og Facebook-síðu jólasveinanna.
Jóladagatal Mest lesið Jólalag dagsins: Magni og Heimir flytja Þegar jólin koma Jól Jóladagatal Vísis: Langstærsti smellur Þórunnar Antoníu Jól Dónalegur pakki gerði Ástrós vandræðalega á aðfangadagskvöld Jól Hugmyndir að hátíðargreiðslum fyrir börn Jól Jólalag dagsins: Laddi með sögulegan flutning á Snjókorn falla Jól Jólamolar: Pizzaofn efstur á óskalistanum Jól Táraðist yfir jólagjöfinni frá eiginmanninum Jól „Jólin hafa ekki alltaf verið auðveld“ Jól „Alltaf svo gaman að sjá hvað fólki finnst eiga við mann“ Jól Heitustu jólagjafirnar fyrir herrann Jól